Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 47

Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 47
49 sem þox atte valadal huat hann hielldi vm greind landa- merki og sagði hann mier þat, og bar þar ekki a milli. Og til full3 vitnisburðar hier vm festejeg mitt jnnsigle fyrir þelta bref skrifat at holltastöðum j langadal tueim nottum epter michaelsmessv vm haustit þa liðit var fra guðj burð þusund og flmm hundrut Lxx og íx ar. * ★ ¥ Guðbrandur biskup telur upp í bréfi einu út af deilu þeirra séra Brynjólfs Árnasonar á Bergstöðum og Skúla mágs biskups, nokkra presta, er þá höfðu veriðáBerg- stöðum, og segir hann þar þanuig: «séra I’orsteinn Gunnason bjó fyrst á Bergstöðum, svo leingi sem elztu menn nú muna til, þar næst eptir hann séra Jón Jóns- son, sem kallaður var Prinni1, þá eptir hann séra Jón heitinn Björnsson sem [síðan hélt]2 Grímstúngur, og þá var eingin deila né ágreiníngur með Bergstaða prestum og Stafnsmönnum um Fossárdal, en sem séra Brynjólf- ur kom til Bergstaða», o. s. frv. Það er og valla neinn vafi á því, að séra Einar Úlfsson var prestur á Berg- stöðum undan séra Þorsteini Gunnasyni. Eptir þessu og seinustu bréfunum hér á undan ætti því prestaröð- in á Bergstöðum að vera þessi: Sigurður Porláksson var þar prestur í 17 ár, seinna varð hann prestur á Mælifelli og hefir lifað þar enn 1490, en þá verið orð- inn gamall; frá Yalgerði systur hans er ætt komin. Síðan eptir séra Sigurð hefir þar verið prestur Þorkell Þórðarson og þar á eptir Einar Úlfsson; þá Þorsteinn 1) llarm xar og kalla&ur primni == primarius; líklega af því aí) hann hotir alment verit) hafbur forstiiþumaíiur vife stiSrveizlur; slíkir menn kölluíiust annars veujulega siþamenn. 2) pessi tvu orb eru sett eptir ágizknn, því þar sem þau hafa verifr, var gat á brefluu. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.