Tímarit - 01.01.1870, Page 48

Tímarit - 01.01.1870, Page 48
50 Gunnason í 15 ár, frá 1541 —1556; þar eptir JónJóns- son Prinni í 7 ár eða frá 1556—1563, hann var og seinna prestnr á Felli í Skagafirði, er hann þjónaði í 6 ár, eptir því sem segir í dómi nokkrum, og hefirþað verið frá 1576—82, því árið 1601 gefur hann út vitn- isburð um Fell og kallar hann sig þar þá .prest á Siglu- nesi, og segir, að 19 ár sé liðin, frá því hann hafiver- ið prestur á Felli; en 1609 drukknaði hann í Hrauns- árósi. Það virðist ekki ólíklegt, eins og líka alment er talið, að hann hafl farið frá Felli til Sigluness 1582 og verið þar prestur til dauða síns 1609; en hvar hann hefir verið prestur í þau 13 ár, frá því hann fór frá Bergstöðum og þángað til að hann kom að Felli, veit eg eigi. Frá séra Jóni Prinna er ætt komin. Næst eptir séra Jón Prinna hefir orðið prestur á Bergstöðum séra Jón Björnsson, kallaður siðamaður, og verið þar 4 ár, eða frá 1563—1567, hann fór það- an til Grímstúngna og lifði þar enn 1607; eptir hann hefir séra Brynjólfur undir eins orðið prestur á Berg- 3töðum og þar var hann einlægt prestur til dauða síns 1627 ; það er og sagt um hann, að hann hafi verið prestur í 60 ár, enda kemur það og heim við þetta; það er og sagt í vísitatiu Guðbrandar biskups 1605, að séra Brynjólfur þá hafi verið búinn að halda Bergstaða kirkju í 38 ár, en 1573 eða 1574hefir honum þó líklega verið vikið frá um tíma, því hann átti þá, að sögn, barn í hórdómi; eins lét Guðbrandur biskup dæma hann frá kjóli og kalli 1620, en sá dómur varð þýðíngarlítill, því Guðbrandur biskup sættist við hann undir eins á eptir, og lét séra Brynjólf eigi að eins halda kallinu, heldur og lofaði að hindra í engan máta vígslu Gísla, sonar séra Brynjólfs, er þá varð kapellán lijá föður sínum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.