Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 63

Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 63
65 hafa verið mesta hraustmenni, sem margir hans afkom- endur. Hann var eigi ríkur maður og átti jafnan þraungt í búi; er til þess tekið, að hann eitt sinn hafi tíundað ein 5 cr, og eitt sinn, er efnagóður bóndi nokkur í sýslu hans komst í óbótamál, og Bjarni hafði gjört eigur hans upptækar, hafi hann þakkað guði, að hann sendi hon- um nauðstöddum manni þá björg. — Um fjallferðalag Bjarna tii ókunnra manna, geta Árbækur Espólíns; og annálar Björns á Skarðsá geta um bónorðsför JónsÞor- valdssonar í Auðbrekku til Gróu dóttur Bjarna, hvar af hlautst Auðbrekku draugagángur, kendur Bjarna; því hann var haldinn fjölkýngismaður. Annars tjáist Bjarni að hafa verið höfðíngi í lund. — Ilann heflr 1648 slept að minsta kosti bálfri sýslunni við Gísla Magnússon, og eptir 1640 heflr hann haft fyrir lögsagnara HallEinars- son. Bjarni dö 1664, nærri áttræður. Gísli Magnússon Faðir: Magnús lögmaður Björnsson á Múnkaþverá. Móðir: Guðrún Gísladóttir Þórðarsonar lögmanns. Iivinna: Prúður Porleifsdóttir sýslumanns Magnús- sonar á Hlíðarenda, sjá Árnessýslu. Þeirra börn: 1. Björn Gíslason sýslumaður í Rángárvalla- og Barðastrandarsýslum, sjá um hann þar. 2. Guðríður Gísladóttir, kvinna Þórðar biskups forlákssonar; brúðkaup þeirra haldiðáHlíð- arenda með mikilli rausn 1674. Þeirrabörn: a, Þorlákur varð skólameistari í Skálholti, dó af átumeini, barnlaus. b, Brynjólfur sýslumaður á Hlíðarenda (sjá Árnessýslu). 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.