Tímarit - 01.01.1870, Page 68

Tímarit - 01.01.1870, Page 68
70 fyrir lögsagnara 1680, og hálfu Skriðuklaustri. 1693 tók hann sér fyrir lögsagnara Höskuld Haldórsson, en hann varð undarlega veikur og dó 1701. Jón tók þá 1700 til lögsagnara Gísla lögréltumann Eiríksson. 1702 slepti Jón t*orláksson við Jón son sinn enn 4 þinghám, og 1711 þeim þremur, er hann þá hafði eptir við Hallgrím son sinn. Jón var sýslumaður í 41 ár, var spakur og góður maður og af öllum vel þokkaður. í embættls- verkum var hann eigi haldinn neinn skörungur, elskaði hann og kyrrlæti og friðsemi. Fyrst bjó hann á Skriðu- klaustri, síðan á Víðivöllum í Fljótsdal og dó háaldr- aður 1712. Skipti þau, er í Jóns forlákssonar tíð komu áMúla- sýslu, voru orsök til þess, að sýslunni þar eptir var skipt í þrjá parta og síðan í tvo jafna parta, er enn viðhelzt. Eg tel því fyrst npp sýslumenn í nyrðsta partinum, og fer síðan suður eptir. a, sýslumenn í norðasta partinum: Marteinn Jiögnvaldsson. Faðir: Eögnvaldur Einarsson prestur á Hólmum Magnússonar á Reykjum Björnssonar. Móðir: Guðrún ýngri Árnadóttir sýslumanns Magn- ússonar1. Iívinna: Eagnheiður Einarsdóttir Skúlasonar, bróð- urdóttir Þorláks biskups Skúlasonar. Þeirra börn: 1. Páll sýslumaður er hér síðar getur. 2. Guðrún eldsta, kvinna Iietils prests Bjarna- sjarnasonar, barnlaus. 3. Guðrún önnur, kvinna Björns sýslumanns Péturssonar, er hér verður síðar getið. 1) Sjá her atb framao.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.