Tímarit - 01.01.1870, Síða 68
70
fyrir lögsagnara 1680, og hálfu Skriðuklaustri. 1693 tók
hann sér fyrir lögsagnara Höskuld Haldórsson, en hann
varð undarlega veikur og dó 1701. Jón tók þá 1700
til lögsagnara Gísla lögréltumann Eiríksson. 1702 slepti
Jón t*orláksson við Jón son sinn enn 4 þinghám, og
1711 þeim þremur, er hann þá hafði eptir við Hallgrím
son sinn. Jón var sýslumaður í 41 ár, var spakur og
góður maður og af öllum vel þokkaður. í embættls-
verkum var hann eigi haldinn neinn skörungur, elskaði
hann og kyrrlæti og friðsemi. Fyrst bjó hann á Skriðu-
klaustri, síðan á Víðivöllum í Fljótsdal og dó háaldr-
aður 1712.
Skipti þau, er í Jóns forlákssonar tíð komu áMúla-
sýslu, voru orsök til þess, að sýslunni þar eptir var skipt
í þrjá parta og síðan í tvo jafna parta, er enn viðhelzt.
Eg tel því fyrst npp sýslumenn í nyrðsta partinum, og
fer síðan suður eptir.
a, sýslumenn í norðasta partinum:
Marteinn Jiögnvaldsson.
Faðir: Eögnvaldur Einarsson prestur á Hólmum
Magnússonar á Reykjum Björnssonar.
Móðir: Guðrún ýngri Árnadóttir sýslumanns Magn-
ússonar1.
Iívinna: Eagnheiður Einarsdóttir Skúlasonar, bróð-
urdóttir Þorláks biskups Skúlasonar. Þeirra
börn: 1. Páll sýslumaður er hér síðar getur.
2. Guðrún eldsta, kvinna Iietils prests Bjarna-
sjarnasonar, barnlaus.
3. Guðrún önnur, kvinna Björns sýslumanns
Péturssonar, er hér verður síðar getið.
1) Sjá her atb framao.