Tímarit - 01.01.1870, Síða 91

Tímarit - 01.01.1870, Síða 91
93 ert væri annað, þá er píngstaSurinn nógur til að taka af tvímælin. Ilann er svo glöggur og svo fornlegur, að slíkum þegjanda votti verður ekki hrundið. Eða hvernig getur staðið á honum, ef hann er ekki lmustþíngstaður liángvellínga? — svo kölluðust til forna Land- og Holta-menn, eða innbúarnir fyrir utan Ytri- Rángá, til aðgreiníngar frá Rángœingum, eða innbúunum fyrir austan hana, sem nú kallast Rángvellingar. — Þó þess væri til getið, að vorþíngið hafi í fyrslu verið haldið þar, þá er það ólíklegt; bæði var það að þeir, sem voru mestir höfðíngjar, settu optast vorþíngið í sínu um- dæmi, en Hofsverjar og Mörður gýgja voru mestir höfð- íngjar í Rángárþíngi, enda eru búðarústir hjá þíngholti of fáar, til þess þar væri vorþíngstaður. Þær eru æði- miklu fleiri á Þíngskálum, og sjást þó ekki allar nú. Eða þó menn segði að goðinn mundi hafa gjört það þíng- mönnum sínum til hægðarauka, að halda þíngið á tveim stöðum, þá vill svo til, að það er hér um bil jafnhœgt fyrir innbúana utan Rángár, að öllu samanlögðu, að sækja þíng að Þíngskálum og að Þíngholti, nema hvað áin er á milli, þegar til Þíngskála skal ríða, og er hún ekki svo mikið vatn, að menn mundu taka upp tvo þíngstaði fyrir þær sakir. Þannig verður niðurstaðan: að vestasti þriðjúngur Rángárþíngs hehr verið milli Ytri-Rángár og Þjórsár, eins og fyrr var gizkað á. Að vísu vitamenn ekki fyrir víst, hvarhöfuðhof heíir staðið í þessum þriðjungi. Þó eru líkur til að það liafi staðið á Skrokkhól, það er allmikill hóll á heiðinni skammt fyrir vestan Lúnansholt gilda hæjarleið í suðaustur frá Þíngholti. Kríngum hann vottar fyrir girðíngu, og á honum er tópt allmikil, og snýr nálægt frá norðri til suðurs. í’að eru munnmæli, að jafnvel til skamms líma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.