Tímarit - 01.01.1870, Page 95

Tímarit - 01.01.1870, Page 95
97 lians, og þá gæti Steinmóður verið fyrri konu barn, og svo miklu eldri, að Haldóra dóttir hans væri á rek við Aldísi föðursystur sína. En þess þarf óumflýanlega við; þau Steinmóður og Aldís geta verið alsystkin, þó hann sé töluvert eldri, og Haldóra þarf ekki að vera fædd fyrr en um 900, hafl hún gipzt Eilífi úng, og þeirÞor- geir og Skeggi kvongast rúmlega tvítugir. Hér er því ekki um svo tæpt að tefla. Hafi nú þeir mágar Iíetill og Þorgils reyst hof og tekið upp goðorð, sem víst má telja, þá er ekki annað líkara, en að þeir langfeðgar hafi haft það hvor fram af öðrum, þó það verði nú ekki sannað, því engin er sag- an. Hér hefir líklega engin saga gjörst, innbúar haí'a verið friðsamir, og höfðingjar kyrrlátir og lítið borið á þeim. Ef það yrði sannað að þeir Mörður gýgja og Hrafn Hængsson hafi nokkurn tíma farið með sitt goð- orð hvor á alþíngi, þá er það sjálfsagt að Rángvell- ínga- (ytri Rángárvalla-) goðinn heflr hlotið að leggja saman við annan hvorn þeirra til alþíngis. En þó svo hafi verið, sem ekki er vert að forlaka, þá hefir það hlotið að vera einskonar undantekning, og varað að eins um lítið tímabil. Og hvað sem þessu líður, þá má með nokkurnveginn fullri vissu ráða það af Njálu, að Hjalti Skeggjason hafði Rangvellínga goðorð á sinni tíð. Að vísu er búð Hjalta á alþíngi sýnd meðal norðlendínga- búða, og getur nú verið að hann hafl skipað aðra búð en formenn hans, sem án efa hafa skipað Rángvellínga- búð (ekki Rángceíngabúð), en það getur eins vel verið missögn, það getur t. a. m. verið Hjaltdælabúð, sem Hjalta er eignuð. Samt er auðséð að menn hafa haft það hugfast að Hjalti hafl haft búð til forráða á alþíngi, og þá líka farið með goðorð, enda er hann í Kristni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.