Tímarit - 01.01.1870, Síða 95
97
lians, og þá gæti Steinmóður verið fyrri konu barn, og
svo miklu eldri, að Haldóra dóttir hans væri á rek við
Aldísi föðursystur sína. En þess þarf óumflýanlega við;
þau Steinmóður og Aldís geta verið alsystkin, þó hann
sé töluvert eldri, og Haldóra þarf ekki að vera fædd
fyrr en um 900, hafl hún gipzt Eilífi úng, og þeirÞor-
geir og Skeggi kvongast rúmlega tvítugir. Hér er því
ekki um svo tæpt að tefla.
Hafi nú þeir mágar Iíetill og Þorgils reyst hof og
tekið upp goðorð, sem víst má telja, þá er ekki annað
líkara, en að þeir langfeðgar hafi haft það hvor fram af
öðrum, þó það verði nú ekki sannað, því engin er sag-
an. Hér hefir líklega engin saga gjörst, innbúar haí'a
verið friðsamir, og höfðingjar kyrrlátir og lítið borið á
þeim. Ef það yrði sannað að þeir Mörður gýgja og
Hrafn Hængsson hafi nokkurn tíma farið með sitt goð-
orð hvor á alþíngi, þá er það sjálfsagt að Rángvell-
ínga- (ytri Rángárvalla-) goðinn heflr hlotið að leggja
saman við annan hvorn þeirra til alþíngis. En þó svo
hafi verið, sem ekki er vert að forlaka, þá hefir það
hlotið að vera einskonar undantekning, og varað að eins
um lítið tímabil. Og hvað sem þessu líður, þá má með
nokkurnveginn fullri vissu ráða það af Njálu, að Hjalti
Skeggjason hafði Rangvellínga goðorð á sinni tíð. Að
vísu er búð Hjalta á alþíngi sýnd meðal norðlendínga-
búða, og getur nú verið að hann hafl skipað aðra búð
en formenn hans, sem án efa hafa skipað Rángvellínga-
búð (ekki Rángceíngabúð), en það getur eins vel verið
missögn, það getur t. a. m. verið Hjaltdælabúð, sem
Hjalta er eignuð. Samt er auðséð að menn hafa haft
það hugfast að Hjalti hafl haft búð til forráða á alþíngi,
og þá líka farið með goðorð, enda er hann í Kristni-