Tímarit - 01.01.1870, Síða 96

Tímarit - 01.01.1870, Síða 96
98 sögu talinn með mestu höfðíngjum. Hann hefir nú ef til vili fengið með konu sinni hlut í Mosfell- íngagoðorði, þó er það óvíst, en hvort sem var höfðu þeir Gissur hvfti og Geir goði goðorðið í það mund, sem samgoðar. Og þó Hjalti væri af ætt Ölvis barna- karls, þá er óvíst hann hafl átt hlut í goðorði Hreppa- og Skeiða-manna, að minsta kosti má sá hluti hafa ver- ið mjög lítill, því ef mannaforræði ættarinnar heflr ann- ars verið skipt, þá hefir það mátt berast mjög í sund- ur; og hvort sem var, hefir Ásgrímur Elliðagrímsson haft goðorð á hendi í þann tíma, og Bjarni spaki að líkindum með honum sem samgoði hans. Ásgrímur er í Kristnisögu talinn með mestu höfðíngjum, jafnframt þeim Gissuri hvíta og Hjalta, peir hafa pví án efa liaft sitt goðorð hvor. í’ess eru naumast dæmi að sam- goðar fleiri en einn, hafi verið taldir mestir höfðíngjar undir eins, þannig er sleppt Geir goða, Bjarna spaka og Þorgils orrabeinsfóstra, eins og Hrafni Hængssyni áður, enda er fremur vantalið en oftalið í höfðíngjatölum. Nú hefir Ásgrímur því haft goðorð þeirra Öivis afkom- enda, frænda sinna, (Hreppa- og Skeiða-goðorð), því Gissur hafði Mosfeilíngagoðorð, og það er ljóst að Þór- oddur goði hafði í það mund Ölvusmannagoðorð. Það er því nokkurn veginn séð, að ekki er um annað goð- orð að gjöra, sem Hjalti geti hafa haft, en Rángvellínga goðorð. En af þvi hann bjó þar ekki, hafa menn al- mennt1 ekki hugsað út í þetta, fyrst þess er hvergi getið beinlínis, má þó kalla að þess sé óbeinlínis get- ið í Njálu, svo ef Hjalti hefði búið fyrir austan Þjórsá, mundi engum hafa dottið annað í hug, en að hann hafi 1) f>etta era jafnvel munnmæli í Rángarvallasýslu. Páll al- þíngismat/ur í Arkvöru hefir aminnsta kosti þekkt þessa hugmynd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.