Tímarit - 01.01.1870, Side 100

Tímarit - 01.01.1870, Side 100
102 grannasveit hans yrði aðalumdærni hans. Eptir vin- sældum Höskuldar Hvítanesgoða er það næstum vafa- laust að hann hafi fengið svo að segja alla Landeyamenn í þíng með sér, og Fljótshlíðíngar, frændur hans hafa »sagt sig úr þíngi frá Merði og í þíng með Höskuldi». Hvort sem Hvolhreppsmenn liafa metið meira vinsældir Höskuldar, eða hitt að Mörður bjó nær þeim. Víst má fullyrða að mestur hluti manna austan frá Markarfljóti út að Fiská og Eystri-Rángá hafi hnígið undir Höskula. Aðalumdæmi Marðar hefir þá verið Rángárvellir (eystri) svo ekki er að undra þó hann yrði að færa saman búð sína. Haustþíngstaður hins nýjagoðorðs var áHvítanesi. Í*að örnefni er nú ekki til. En á einum stað utarlega með Þverá að sunnan verðu er sagt að sjáist fornvirki nokkur, og halda menn það hafi þar verið. Á vorþíngstað Rángæínga, Þíngskálum, er nú bær byggður. Sá maður er Brynjúlfur hét flutti þángað byggðina frá Víkíngslæk1. Er þar nú tún grætt og rústir útsléttar. Þó vottar enn fyrir fjölda búðatópta til og frá um túnið. Gilervið túnið og stóð »blótsteinn« hjá gilinu, vatn gróf gilsbakkann svo steinninn féll ofan í, það var skömmu áður en bærinn var byggður. Brynj- úlfur tók steininn, og færði í bæarvegg, og er hann þar síðan. í Árnesþíngi er enginn hægðarleikur að finna þriðj- úngaskipti. Vilji maður hugsa sér þau eptir landslagi, lægi einna næst að það yrði á þá leið: að hinn aust- asti hlutinn hafi verið milli Þjórsár og Hvítár (Ölvusár), en að Sogið eða Grafníngshálsinn hafi skilið hina vest- ari. Það sést nú af Landnámu að Iíetilbjörn gamli 1) J>ab var skóœmu eptir aldamótin 1800.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.