Tímarit - 01.01.1870, Side 102

Tímarit - 01.01.1870, Side 102
104 Í’íngvöllum, en þar er líka önnur búð eignuð Geiri goða, enda mun það hafa verið ýmist, að samgoðar skipuðu eina búð á alþíngi, eða sína hvor. Haustþíngstaður Mosfellínga virðist að hafa verið fyrir austan tún á Mosfelli. !*ar eru fornar rústir á dá- litlum brekkubjalla. I miðjunni er hríngmynduð tópt allglögg, líklega lögréttan, en aðrar 4 (eða 5) nokkuð óglöggvari, eru þar um kríng, og líkjast þær, að því er séð verður, fornum búðatóptum. Það er sagt að þetta hafi verið kot og heitið Borgartún, en rústirnar eru öldúngis ólíkar bæarrústum. Nafnið mun vera dregið af hinni hríngmynduðu tópt; hafa menn einhvern tíma ímyndað sér hún væri af fjárborg, en það mun þó ekki vera, því hún hefði þá verið á all-óhentugum stað. Það er ekki ólíklegt að búðatóptir hafi áður verið þar fleiri. Þær geta verið blásnar af. Nú er ekki beinlínis getið um fleiri landnámsmenn, sem lekið liafi upp goðorð í Árnessþíngi. Þeir eru raunar nefndir »goðar» í’orsteinn og í*óroddur, synir dætra Þormóðar Skapta, en ekki er þess getið hvernig þeir komust að goðorðum, eða hvar þeir áttu manna- forráð, nema hvað þess er getið að Þóroddur goði var »í Ölvusi». Það er samt auðráðið af líkum, að Þor- móður Skapti og þeir frændur hafa reyst hof að Hofi í Gnúpverjahreppi, liefir það verið höfuðhof, og fylgt því vorþíngishelgi Árnessínga. Hafa Hrepparnir og Skeiðin hnýgið undir þá frændur, og þetta hefir nú verið goð- orð þorsteins goða. Þess er hvergi getið, hvers son Þorsteinn var, enn víst hefir faðir hans verið göfug- menni, hafa þeir lángfeðgar búið í Gröf og haft þar hof — þar er örnefni, sem heitir »hofin» — þar af má, ef til vill, ráða að Hrunamannahreppur, hafi í fyrstu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.