Tímarit - 01.01.1870, Síða 105

Tímarit - 01.01.1870, Síða 105
107 við hofið á Gaulum, og látið blóta þar sín vegna. Lopt- ur mundi ekki hafa farið utan til að blóta, ef þeir hefði haft hér hof. Atli hefði líka flutt hofið í Traðarholt, þegar hann flutti þángað bygðina, ef það hefði verið til en þar til sjást engin merki. Haustþíng munu þeir lángfeðgar hafa haldið við eða í þíngdal, hann er nú í túninu á Stokkseyri, því bærinn hefir á seinni tímum verið færður undan sjó eins og aðrir bæir þar strand- lengis, og þá einmitt verið settur á þíngstaðinn, svo ekki er von að fornvirki sjáist þar, enda hefir þíng- staðurinn að líkindum lagst af þegar ríki Flóamanna leið undir lok. Nú kemur Grímkell goði eins og upp úr miðju kafi. Hann flyzt úr Borgarfirði í Grafníng, og byggir þar, reysir hof og tekur upp goðorð, og gjörist höfð- íngi yfir Grafníngsmönnum, og svo er sagt hann hafi átt goðorð um Flóa og Ölvus. En það er alveg óskilj- anlegt að svo mikið ríki skyldi liggja laust fyrir ein- stökum manni, sem kom úr öðru héraði. Og þó Mos- fellíngar væri skyldir honum, þá voru þeir þau prúð- menni að ekki mundu þeir hafa styrkt hann til ójafn- aðar og yfirgángs, sem það hefði þó verið, efhannhefði tekið undir sig þau goðorð, sem aðrir voru tilbornir. Mun Grímkell því ekki hafa átt goðorð nema í Grafn- íngi. En þegar hann reið »út um Ölvus og austur um Flóa«, þá hefir hann einmitt verið í liðsbón til höfð- íngja, en ekkt það hann ætti «goðorð í þeim sveitum öllum» (Harðars. kap.), þó söguritarinn hafi skilið það svo. Merkilegt er að þess er getið, að hann fór «út um Hjalla en austur um Arnarbæli». Þá mun Eyvind- ur faðir Þórodds hafa búið á Hjalla, en Örn gamli Orms- son í Arnarbæli, og hafa Þeir báðir verið höfðíngjar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.