Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 108

Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 108
110 mannvirðíngu í héraðinu. Þórir á Selfossi (o: Selþórir?) mun hafa dáið í "Þórishóla", þeir eru milli Selfors og Laugardæla. f>ess er áður getið að haustþíngstaður Hreppa- og Skeiða-manna var við Laxárholt og er líklegt að Flóa- menn hafi sókt það þángað líka þegar alt var orðið að einu goðorði. Búð Ásgríms Elliðagrímssonar er sýnd á Þíngvöllum, en engin búð er eignuð Flóamönnum né Bjarna spaka, svo menn viti, og má ætla að þessir hafl allir átt búð saman, að fráteknum undantekníngum. Nú er þá um að gjöra hvort heldur Ölvusmenn eða Grímkell hafi tekið upp hið þriðja þriðjúngsgoðorðið. Hvorirtveggja eru líklegir til þess, því hvorirtveggja voru skörúngmenni. Líklegast er að þeir hafi sameinað sig um þriðjúngsgoðorðið. Það þótti ef til vill liggja nær að Grímkell hafi gjörst samgoði Mosfellínga, vina sinna og frænda, en nærri má geta að Grímkeli hefir þótt gott að komast í saniband við Ölvusmenn, því úr því mátti kalla að allir höfðíngjar í Arnessþíngi væri banda- menn hans, þar sem Elliðagrímur var tengdur Mosfell- íngum, er ávalt virðast hafa verið Grímkels önnur hönd. Aptur hefði Grímkell getað búist við því að minna bæri á sér, ef hann gengi í þriðjúng með Mosfellíngum, því þeir mundu þó jafnan hafafarið með goðorðið á alþíngi. En Ölvusmenn hafa skipzt um goðorðið við Grímkel, og hvorum verið stirkur að öðrum. Það mun iíka hafa þótt vel fallið að Sogið skipti þriðjúngum. Og fyrir satt má hafa: að goðorð Grímkels hafi, eptir dauða hans, lagzt undir Þórodd goða, enda virðist svo sem Þóroddur hafi þá fyrst hafist til sinnar mestu virðíngar, er Grímkell var dauður. Sagt er að fornþíngstaður sé fyrir norðan Arnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.