Tímarit - 01.01.1870, Síða 111

Tímarit - 01.01.1870, Síða 111
113 Og mjög er líklegt að ferjustaður hafl verið við Kol- viðarhól í Þjórsárdal, meðan dalurinn var bygður. Það er nálægt Skarfanesi hinu forna, og mundi þaðan hafa verið flutt. Varla má finna fegri ferjustað enn þar er. Vað var á Þjórsá skammt fyrir framan Hof. Þá rann Þjórsá mestöll fyrir sunnan Árnesið, sést þar enn breiður farvegur og rennur kvísl í. Sér gjörla hinn forna veg á vellinum frá þíngstaðnum Þíngholti út að farveginum. Og í Árnesinu, þar sem það er óblásið, sést gjörla forntroðinn vegur, uppgróinn, sem liggur vestur eptir. Nú er Árnesið allt blásið að vestanverðu út að ánni þar sem nún er nú, en fyrir vestan hana tekur við Gnúpverjahrepps-vegurinn. Þetla vað heflr heitið Holtavað, og hefir það einmitt verið undir Þíng- holti sem Flosi «beið Sigfússona og annara sinna manna». Nálægt því sem þetta vað var, er nú á dögum oEyarvað», nema hvað það er fyrir ntan Árnesið. «Hofsvað» heitir skammt fvrir ofan «Búða», að því liggur forn vegur, og heflr það einhvern tíma verið tíðkað, en mun aldrei hafa verið gott, þó er það enn fært, ef áin er lítil, og hefir Guðmund- ur bóndi Magnússon á Minna-Hofi eitt sinn farið þar yfir. Hið alkunna nautavað er sagt að hafi fundist á dögum Páls byskups, er naut hans struku austur að Skarði, og fóru þar yfir. Fyrir neðan Minna-Núp halda sumir að vað hafi verið, og er það ekki ómöguiegt, þar er áin allbreið, og laut, lík fornum vegi liggur þángað austur yfir heiðina frá þjóðveginum. I’ó mun þar nú ill- eða ófært yfir sökum stórgrýtis. Fyrir neðan Haga (í Gnúpverjahreppi) er Hagavað, það er nokkuð djúpt, og er nú næstum aflagt, síðan «Krossa- vað», sem nú heitir Gaukshöfðavað fanst aptur. Það 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.