Gangleri - 01.08.1870, Page 4

Gangleri - 01.08.1870, Page 4
4 menn sjer nú allan afganginn breyífan f liifa, þá væri sá hiti nógur til þess að hita jafnvægi alis sólkcrfisins af vatni um 28 milljónir hitastiga, og þótt allt sóikerf- ið væri úr lireinu kolaefni, og þvf væri brennt, þá mundi að eins myndast T5Vd- Þessum hita. Nú á dögum þekkjum vjer ekki meiri liita en hjer um bil 2000 °. Eptir þvf sem þokuhnötturinn þjettist, myndaðist líka meiri og meiri hiti, svo að bæði aðalhnötturinn og hinir urðu glóandi, og hafa jarðfræðingarnir með mörg- um rökuin sýnt, að svo hafi verið, hvað jörðina snertir; en að hinir hnettirnir einnig hafi verið glóandi og bráðn- ir eða fljótandi, má ráða af lögun þeirra, því að allir eru þeir, eins og jörðin, llatari um möndulendana, en um miðjuna. En mikið af hitanum er myndaðist í sól- kerfi voru, hefir þó streymt út í hinn óendanlega himin- geim, og er þannig að álíta sem missi fyrir sólkerfi vort, en engan veginn fyrir alheiminn, ekki fremur en þann hita er daglega streymir frá öllum hnöttum út í geiminn. En þótt vinnumagn það, sem nú er í sólkerfi voru, sje að eins lítill hluti af hinu upprunalega, þá jafngild- ir það þó engu að síður mikluin hita. Setjum t. a. ra. að jörðin á rás sinni kring um sólina mætti einhverri þeirri fyrirstöðu, að hún stöðvast allt í einu, þá mundi af því höggi myndast jafn mikill hiti, og af því, ef kolastykki væri brennt, sem væri 14 sinnum stærra ea jörðin; jörðin mundi við höggið hitna um 112,000 mælistig, en óðar en hún væri stöðvuð, inundi hún hrapa inn í sólina, og þá mundi verða svo mikið högg, að við það mundi myndast 400 sinnum meiri hiti, en við hið fyrra höggið. Lítið sýnishorn slíkra viðburða sjáum

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.