Gangleri - 01.08.1870, Qupperneq 21
21
1867, sem vera mun í raargra höndum hjer á landi.
IJá J»ykir það og sannreynt, bæði hjer og í öðrum lönd-
um, að hcpta megi ötbreiðslu margra næmra sjökdóma,
með því að varna samgöngum milli sjókra og heilbrigðra,
og óvíða ætti það í raun og veru að vera hægra, en
víða hjer á landi, þar sem sveitir eru strjálbygðar, en
stórár og öræli víða deila hjeruðum.
Pað er því ekki ætlan vor, að leiða hjer rök að
nytsemi heilbrigðisnefndanna, heldur að benda á hitt, er
einkum hefir verið því til fyrirstöðu hingað til, að þær
næðu tilgangi sínum svo sem fyllst má verða, og ætlum
vjer, að þar til megi sjer í lagi telja það, að nefndir
þessar hingað til heíir vantað lög til að fara eptir.
Amtmaður Havstein er, eins og kunnugt er, frum-
kvöðull nefuda þessara, og hefir hann góðfúslega Ijeð
oss ýms brjef, er snerta stofnun þeirra og aðgjörðir
liingað til, og viljum vjer, eptir þvf sem tækifæri b/ðst
í grein þessari, geta um helzta innihald nokkurra þeirra:
Með brjefi dagsettu 27. nóvember 186 6 skoraði
amtmaður Ilavstein á alla prófasta í amtinu, að gangast
fyrir að stofna heilbrigðisnefnd í hverri kirkjusókn fyrir
sig, og brugðust þeir allir — að tveimur undanteknum,
er eigi kváðust vilja sjálfir sitja í nefndum þessum eð-
ur gangast fyrir stofnun þeirra, þótt þeir álitu málefnið
í sjállu sjer gott, — vel við, og hjetu atlylgi sfnu, en
álitu jafnframt óumflýjanlega nauðsynlegt, að nefndunum
yrði sem fyrst fengið erindisbrjef þeim til leiðbeiningar,
sem og, að þeim yrði veitt traust og festa með Iögum.
27. desember s. á. ritaði biskup landsins Dr. P. Pjet-
ursson, öllum próföstum í Norður og Austuramtinu, og
studdi kröptuglega að stofnun heilbrigðisnefndanna (sjá