Gangleri - 01.08.1870, Qupperneq 35
35
ef þfi heldur aö jeg lííti narra mig, og hafi cigi augu
til þess aft sjá með, þá getur þá eigi rjett til. Nei vertu
nú ekki að kossaflensinu því arna, mig langar ekkert í
þaft í dag Steinunn*! „Hvað hef jeg gjört þjer á möti
faðir minn“? spuröi Steinunn stillilega. „Heldurðu aft
jeg viti ekki um áarferðina þína. Já, þú hættir nú aft
hugsa um hann, heyrirðu það! Þú grætur, en þaft
hjálpar nú ekki“.
„Ilann dlafur glaði, já hann ólafur, ha— ha—•
ha, jeg get eigi annað en hlegið, þcgar jeg hugsa um
það, að hann skuli vera kallaður svo. Nei, jeg og hann
verðuwi aldrei góðir vinir; langar þig til að vita hvers
vegna? Yegna þess, að það er honum að kenna hvem-
ig jeg er nú skapi farinn, það er honurn að kenna, aft
hún móðir þfn dó úr sorg yfir þunglyndi mfnu, og það
er honum að kenna, að jeg varð að fara á rais vift
hina mestu gleði, sem jeg gat búizt við á þessari jörðu!
Já, hann er sök í þessu öllu saman“, hrópaði hann og
rak um leið hnefann f borðið, svo staupið sentist niður
á kistuna, og brotnaði í þúsund mola.
Daginn eptir var Steinunn næstum allt af grátandi,
en á næsta sunnudcgi skein gleðisólin fyrst í hjarta
hennar aptur, af því að hún gat þá talað fáein orð í
laumi við Einar; hann var svo blíðmáll og svo laginn á
að beina hugsunum hennar í rjetta stefnu. En þó var
hann stundum sjálfur þunglyndur. Hafði hann eigi opt
verið vitni þess, hvernig móðir hans reyndi til þess, að
sætta Ólaf föður hans, en það kom fyrir ekki. Hann
vissi vel að sorgarský gat dregiö upp yfir heimili hans,
þar sem að gleðin átti þó bústað sinn, já einungis, eitt
3*