Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 57

Gefn - 01.01.1872, Blaðsíða 57
59 Til Matthíasar Jochúmssonar 11. November 1871. Skáldvinur frægi með skínandi hjálm! skjómanum veifaðu bjart yfir heiminn! Pagurt er hljóðið, er sýngurðu sálm — sækvikar öldurnar hlusta við eyminn, heptir sig forsinn og hlustar í dal, hlustar og bærist ei fjólan í laut, þegar þú flýgur um saungheima sal, svanurinn getinn við norðurheims skaut. Helstirðnar lífið og hjörtun ei slá, hljóðt verður allt og ei bærist á foldu, er Ijómaudi sprotanum lysturðu á lífið er sefur og dreymir í moldu — við augnablik næsta sú grænkandi grein glymjandi vaknar og sprettur á rós; allt eins og geisli í gagnsæjan stein glampar og kveikir hið heilaga ljós. l>6 heimurinn skjóti þig skuggunum á, skelfurðu ei, þú ert hafinn þar yfir, því sál þín er fegurðar heiminum hjá, þar heilagur blómi í geislanum lifir. Sittu þar lengi og sæll undir vegg með silfraðan streng og með hljómandi mál; gleðinnar saungvar og grátanna hregg glymja við skáldanna hjarta sem stál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.