Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Side 23
ÁRFERÐ OG ATVTNNUVEGIR.
23
nyrðra. í sumum skipum var matvara orðin svo skemmd af
hafvolkinu, að liún varð ei seld, og var svo selt við uppboð,
en sumu fleygt. Jumnig var um eitt skip, er kom á Sauðár-
krók. Norðlendingar, einkum Húnvetningar, liöfðu stofnað sjer
til vörupantana mikilla hjá Coghill hrossakaupmanni, en pegar
til kom, komst skip hans aldrei neitt fyrir hafísnum, og var svo
pað fyrirtæki fallið. TJm sumarið var skortur mikill á vöru-
birgðum nyrðra, og á Eyrarhakka, sem von var, pví að allir
peir, sem nokkru gátu um pokað, keyptu korn handa fjenaði
sínum. Syðra var verzlun heldur hagstæð, verðlag heldur betra
en áður; kaffi var.nú eigi d/rara en 50—58 a., sykur 45 a. en matvara
var lík og áður. Saltfiskurinn var 65—70 kr. skippundið. Sum-
staðar vestra, t. d. undir Jökli var verðlagið öllu verra, sem vant er
að vera, t. d. um vorið var par fiskijórðungrinn 1 kr. en brenni-
vínspottrinn 1 kr. 20 a., svo að 12 pund fiskjar purftimótipottinum.
TJllin nyrðra var víðast 80 a. Haustverzlun var ákaflega mikil og
afskapleg fjártaka, einkum á Akureyri. Kjötverðið var 14—20
a., mör 33 a., gærur 1,50—3,00. Skip komu og pangað frá
Noregi með allar nauðsynjavörur, og verzluðu víðsvegar með
firðinum, og póttu hin beztu kaup við pá. Tvö skip strönduðu
um haustið, annað í Keflavík, hitt á Yatnsleysuströnd og gjörði
pað nokkurn verzlunarhnekki. |>að kom mönnum nú að góðu
haldi par sem ménn purftu svo mjög að fækka pví fje sínu,
sem eptir var, að Slimon í Leith lætur Coghill, erindreka sinn,
reka hjer fjárverzlun í landi. Coghill varð nú mörgum sannur
bjargvættur, pví að annars hefðu menn eigi haft hálft verð upp
úr fje sínu með pví að skera pað niður heima eða láta pað í
misjafnar verzlanir. Hann fór um haustið í vesturhluta J>ing-
eyjarsýslu, Eyjafjörð, Skagafjörð, Húnavatnssýslu, Strandasýslu
sunnan til, Dalasýslu og til Stykkishólms, og keypti á pessu
svæði rú-mar 22000 fjár, og nærfelt 1500 hross. Eyrir sauðfjeð
gaf hann að jöfnuði 16,50 fyrir kindina, og fyrir hrossin í
kring um 50 kr. fyrir hvert. Fjenaður pessi nam rúmlega
466,000 kr. og var pað mestalt borgað í peningum. En pó
að fje petta sje mikið í munni, er pað pó langt frá að vera
gróði fyrir landið, eins og sumum, svo sem útlendingum,
sem ekki eru kunnugir hvernig hjer hagar, hefir fundizt. Ýmsir
aðrir keyptu og hross til pess að flytja pau út, en fáir aðrir