Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Page 24

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Page 24
24 ÁRFERÐ OG ATVINNTTVEGIR. keyptu fje á fæti, nema helzt Eggert kaupmaður Gunnarsson í Reykjavík. Landbúnaðarlegar framjarir voru heldur litlar á pessu ári sem við var að búast; pað áraðiekki til pess. J>ó kuluaði ekki út allur áhugi manna með pað, pví að prátt fyrir óáranið var pó settur upp búnaðarskólinn á Hólum um vorið, pó að fáir muni hafa sótt hann. Að púfnasljettun og túngarðahleðslu eða vatnaveitingum varð ekkert unnið, pví að hver hafði nóg annað að starfa, að verjast hörku náttúrunnar um vorið og sumarið. J>ó var nokkrum mönnum veittur styrkur til pess að kaupa landbúnaðarverkfæri, og búfræðingar voru að fara um sveitir nyrðra til pess að segja mönnum til í ýmsu pví, er gæti betur farið við heyannir. Fáum mun liafa komið til hugar að reyna að súrsa hey sitt í ópurkunum, og ljetu pað heldur hrekjast til stórskemmda. pó var pað reynt á einum eða tveimur hæjum í Borgarfirði, og gafst pað vel. Voru pó ei hetri tilfærur par til pess, en svo, að pað var gjört í venju- legri heytótt. Eldsvoðar voru nokkrir, en urðu eigi að stórtjóni. 26. dag aprílmánaðar í stórviðrinu mikla brann allur framhluti hæjarins á Hjarðarholti í Mýrasýslu. Kviknaði pannig í, að eldneistar drógust upp um reykjarpípuna á eldavjelinni í eld- húsinu, og hárust fram á purt stofupakið, og kveyktu svo í. Nokkurum munum varð hjargað. Snemma í maí hrann ný- hyggt steinhús suður í Vogum; kviknaði í pví um nótt, svo engi vissi af fyrri en pað var nærri komið í hjart hál. í húsinu voru margir sjómenn auk heimafólksins, og gat pað brotizt út um glugga í nærfötum, svo að allir komust af slyppir nema ein stúlka, sem hrann inni. j>ar varð engu bjargað. Húsið átti Ari, sonur Egils Hallgrímssonar í Vogum. j>á kom og upp eldur í geymsluhúsi Kriigers lyfsala í Reykjavík 20.júni. Stóð svo á, að verið var par við lyfjasuðu (destillation), og sprakk kerið, eða yfirhinding pess, að óvörum, og hljóp ofan í eldinn. Logaði pegar upp, og sprakk reykháfrinn að vörmu spori og hljóp eldrinn pegar um allt loptið í húsinu. Eldurinn varð slökktur áður en húsið var að fullu hrunnið. J>að vildi til, að veður var kyrrt, pví hefði hvassara verið, hefði allt miðbik bæjarins verið í auðsjáanlegum voða, pví að ekki eru tilfærur

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.