Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 24

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 24
24 ÁRFERÐ OG ATVINNTTVEGIR. keyptu fje á fæti, nema helzt Eggert kaupmaður Gunnarsson í Reykjavík. Landbúnaðarlegar framjarir voru heldur litlar á pessu ári sem við var að búast; pað áraðiekki til pess. J>ó kuluaði ekki út allur áhugi manna með pað, pví að prátt fyrir óáranið var pó settur upp búnaðarskólinn á Hólum um vorið, pó að fáir muni hafa sótt hann. Að púfnasljettun og túngarðahleðslu eða vatnaveitingum varð ekkert unnið, pví að hver hafði nóg annað að starfa, að verjast hörku náttúrunnar um vorið og sumarið. J>ó var nokkrum mönnum veittur styrkur til pess að kaupa landbúnaðarverkfæri, og búfræðingar voru að fara um sveitir nyrðra til pess að segja mönnum til í ýmsu pví, er gæti betur farið við heyannir. Fáum mun liafa komið til hugar að reyna að súrsa hey sitt í ópurkunum, og ljetu pað heldur hrekjast til stórskemmda. pó var pað reynt á einum eða tveimur hæjum í Borgarfirði, og gafst pað vel. Voru pó ei hetri tilfærur par til pess, en svo, að pað var gjört í venju- legri heytótt. Eldsvoðar voru nokkrir, en urðu eigi að stórtjóni. 26. dag aprílmánaðar í stórviðrinu mikla brann allur framhluti hæjarins á Hjarðarholti í Mýrasýslu. Kviknaði pannig í, að eldneistar drógust upp um reykjarpípuna á eldavjelinni í eld- húsinu, og hárust fram á purt stofupakið, og kveyktu svo í. Nokkurum munum varð hjargað. Snemma í maí hrann ný- hyggt steinhús suður í Vogum; kviknaði í pví um nótt, svo engi vissi af fyrri en pað var nærri komið í hjart hál. í húsinu voru margir sjómenn auk heimafólksins, og gat pað brotizt út um glugga í nærfötum, svo að allir komust af slyppir nema ein stúlka, sem hrann inni. j>ar varð engu bjargað. Húsið átti Ari, sonur Egils Hallgrímssonar í Vogum. j>á kom og upp eldur í geymsluhúsi Kriigers lyfsala í Reykjavík 20.júni. Stóð svo á, að verið var par við lyfjasuðu (destillation), og sprakk kerið, eða yfirhinding pess, að óvörum, og hljóp ofan í eldinn. Logaði pegar upp, og sprakk reykháfrinn að vörmu spori og hljóp eldrinn pegar um allt loptið í húsinu. Eldurinn varð slökktur áður en húsið var að fullu hrunnið. J>að vildi til, að veður var kyrrt, pví hefði hvassara verið, hefði allt miðbik bæjarins verið í auðsjáanlegum voða, pví að ekki eru tilfærur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.