Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 27

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 27
FELLffi OG HARÐRJETTI. 27 pess af sandi og möl, og sýktist svo fjenaðurinn og dó. Tlng- lömb tyndu tölunni um allt land, og víða var svo, að engar fráfærur urðu, og engi ær í kvium, og óvíða nema lielfingur og þaðan af færra. Ilnglambadauðinn spratt eigi einungis af pví, að ærnar fæddu eigi, heldur og af allskonar sýki og ótir- mingu, vatnssýki við hjartað, mýlum og öðru slíku. Hross týndu og mjög tölunni, einkum tryppi, bæði í peim sveitum, er vjer höfum áður nefnt, og svo líka 1 Skagafirði, sem vant er að vera pegar nokkuð harðnar. Kýr voru víða skornar af heyjum, bæði vegna pess, að skortur var fyrir sjálfar pær, og svo líka sumstaðar til pess að geta miðlað af töðu til annara skepna, Kornmatur mikill var keyptur víða í verzlunarstöðum til pess að gefa fjenu,'pó að pað sje ærið dýrt, en pað lakasta var, að pað dugði eigi til. Verzlanirnar tæmdust, og ekkert fjekkst meira; fjenaðurinn dó samt, pegar ekkert var lengur til, og fjöldi bænda, einkum eystra og vestra, stóð uppi skepnulaus og allslaus með punga byrði verzlunarskulda á bakinu, og gat svo ekkert fengið handa sjer og hyski sínu, pegar ekkert var nema skuldirnar í aðra hönd. Nákvæmar skýrslur um fellinn höfum vjer eigi getað fengið nema úr einstöku sveitum og hjeruðum, en pó nokkurn veginn nákvæmar úr peim sveitum, sem verst eru farnar, t. d. Snæ- fellsnessýslu, en alls engar úr Strandasýslu og af Rangárvöll- unum. Yjer setjum hjer lítinn útdrátt úr skýrslu, sem hefir komið úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, án pess pó að hinda oss við nákvæmar tölur, pví að skýrslan var alls eigi nákvæm úr sumum hreppum; par voru skornar af heyjum um 24 kýr, en sem fellipeningur dóu hjer um bil 4600 ær, rúmlega 2200 geldar ær og sauðir tvævetrir og eldri, 3500 gemlinga, yíir 6000 unglömh, yfir 400 hestar og undir 400 tryppi; var fjenaður pessi alls metinn rúmlega 175,000 kr. |>etta er eigi lítill hnekkir fyrir eina sýslu. í Dalasýslu fjellu 12 kýr, 154 hross, 3000 ær, undir 1000 roskins geldfjár, 2700 gemlingar, og undir 6400 unglömb. í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu fjell 66 kýr, 30 kvígur, 214 hross, 130 tryppi, 4500 ær, 550 sauðir, 4000 gemlingar og 4000 unglömb. |>etta er alls á svæðinu milli Skarðsheiðar og Oks að sunnan, og Gilsfjarðar að vestan um 136 nautgripir, 12100 ær, 3750 geldfjár, 10200 gemlingar,

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.