Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 4
6
m lög.
áðr mátti hann eigi veita stærri hrauð enn 1400 króna. J>au,
sem undir konungsveitingu heyra, eru 17.
II. Innanlaiidsstjórn.
í fréttum í fyrra gátum vér um dóm ’næstaréttar í laxa-
máli Thomsens og þvergirðingarrétt hans í Elliðaánum. Gáf-
um vér þar stutt yfirlit yfir sögu þeirra mála; enn þó að væri
nú með þessum dómi lagðr fullnaðarúrskurðr á mál þetta, var
eftir að dæma eina grein þessara margbrotnu Elliðaármála, sem
var liistiibrotsmálið. Hæstiréttr kvað upp dóm í máli þessu
18. janúar; var dómrinn á þá leið, að 4 þeirra, sem bornir
voru sökum í kistubrotuuum, Bergsteinn Jiínsson. Marteinn
Jónsson, Arni Jónsson og þorbjörg Sveinsdóttir, skulu sæta 8
daga einföldu faugelsi; einnig skulu þau borga málskostnað að
fjórða parti fyrir hæstarétti, enn hitt skal goldið af almannafé.
Samkvæmt hæstaréttardóminum um þvergirðingarnar í ánum
virtist dómendum Thomsen engar skaðabætr geta heimtað eða
fengið fyrir skeindir og veiðispjöll.
önnur mál, sem dæmd hafa verið fyrir ýmsum dómstólum,
hafa fá almenna þýðingu. og ef svo er, verðr þeirra getið þar
sem þeirra er staðr.
Meðalalin í verðlagsskránum 1884—85 var .sem nú skal
greina:
í Austr-Skaftafellssýslu........................47 aurar.
- Yestr-Skaftafeflssýslu..........................46 —
- Rangárvallasýslu................................50 —
- Vestmannaeyjasýslu..............................53 —
- Arnessýslu .....................................62 —
- Gullbringu- og Kjósarsýslu og í Reykjavík ... 64 —
- Borgarfjarðarsýslu .............................60 —
- Mýrasýslu.......................................61 —
- Snæfellsness- og Hnappadalssýslu................63 —
- Dalasýslu.......................................61 —
- Barðastrandarsýslu..............................59 —
- ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstað...........65 —
- Strapdasýslu ,,,,,,,,,,,,, 60 -