Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 35

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 35
SKÓLAR. 37 Frá Möðruvallaskólanum eru tíðindi engin, nema ef telja skyldi pau ein, að par fer lærisveinum heldr fækkandi. I stað þorvalds Thoroddsens, er fór utan um haustið, kennir par Benedikt Gröndal í vetr. Guðmundr Hjaltason, sem lengi hafði verið ytra í Noregi, Danmörku og Svipjóð, hélt eins konar lýðháskóla í Laufási hinn fyrra vetr, og á Akreyri hinn síðara, með líku sniði og pess konar skólar eru í Danmörku og kendir eru við Grundtvig. Var skóli pessi vel sóttr á báðum stöðum. Alþýðu- og barnaskólarnir eru peir, sem bezt blómgast og haldast við hér á landi; sýnir pað, að peirra er mest pöríin, og að peir svara bezt hér peim tilgangi, sem í pá er lagðr. Auk pess styrks af landsfé, sem veittr er alþýðuskólanum í Flens- horg, var 10 barnaskólum lagðr styrkr af landsfé, alls 2000 kr. Arangrinn af barnaskólum pessum sýnir pað bezt, hvaða fé er bezt og hvaða fé síðr vel varið, af pví sem lagt er fram til ýmissa endurbóta úr landssjóði. XII. Vísindalegar ransóknir. Fornleifafélagið hélt áfram ransóknum sínum sem að undanförnu. Sigurðr fornfræðingr Vigfússon ferðaðist nokkuð um Borgarfjörð, enn gat eigi starfað svo að ransóknum, sem hann vildi, sakir heilsubrests; byrjaði hann því ekki fyrri enn í september. Fyrst skoðaði hann sig um í Skorradal, og at- hugaði par um víg Helga Harðbeinssonar (Laxdæla). Síðan fór hann til Lundar-Reykjadals, og fann par hoftótt merka á Lundi, 72 fet á lengd og 26 fet á breidd, alla steinlagða í botninn eða gólfið. J>ar var arinn á gólfi, sem langeldar höfðu verið kyntir eptir, og er pað hið fyrsta hof, sem menn hafa fundið pannig. þaðan fór hann að Reykjaholti, og skoðaði par vandlega Snorra- laug og hinn forna Reykholtsbæ; paðan fór hann til Hvítár, og leitaði eftir, hvar Hvítárbrú hafi verið, og komst að peirri niðrstöðu. að hún hafi verið á Kláffossi. Síðan athugaði hann för Barða, Gullteig og víg Gísla í Heiðarvígasögu,

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.