Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 32

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 32
34 HEILSUFAR, SLYSFARIR OG LÁT HELDRA FoLKS. Benediktsens á Flatey; Ingibjörg porsteinsdMtir, systir Jóns Thorsteinsens landlæknis, í Reykjavík, 14. júlí, 88 ára, og frú Guðrún Stephensen, ekkja porvalds heitins Stephensens, að- stoðarprests á Torfastöðum, 7. ágúst, 55 ára. XI. Skólar. J>ingið 1883 samdi lög um pað, að landsshóli skyldi verða stofnaðr á íslandi, pannig, að kensla sú, er nú fer fram við prestaskólann og læknaskólann, skuli haldast óhreytt áfram, enn lagakensla tekin upp, enn heimspekin og aðrar vísindagreinir skyldu takast upp síðar og verða skipaðar með lögum. Mörg- um var petta mikið áhugamál, enn pegar pað kom til ráðgjaf- ans, varð öðru máli að gegna; hann fann öll tormerki á, að pessi mentunarstofnun kæmist á fót. Skrifaði hann loksins landshöfðingja 31. marz um lagafrumvarp petta, og fann að pví í alla staði, bæði hvað pað væri illa samið og ófullkomið. Svo staðhæfði hann í alla staði, að íslendingum væri engi pörf á slíkri mentunarstofn'un, pví að fleiri Islendingar hefði nú undanfarin ár lesið lög við háskólann í Höfn enn pyrfti til að gegna peim embættum á íslandi; væri pví beinasta óparfaverk, að auka landssjóðnum óparfak-ostnað, enda mundi ekki verða auðhlaupið að pví, að fá tvo menn færa til að kenna lög á Islandi. «Sökum pess hefir hans hátign konunginum........... allramildilegast póknast að synja frumvarpinu allrahæstrar staðfestingar». Af lceknaskólanum útskrifaðist ekki nema einn: porgrím- ur pórðarson, með fyrstu einkunn. Af prestaskólanum útskrifuðust 7, og fengu peir pær einkunnir, er nú skal greina: Arni Jónsson frá Skútustöðum .... 1. eink. 50 tr. Kristinn Daníelsson frá Hólmum Jón Sveinsson frá Löngumýri Stefán Jónsson frá Hvammi . . Pétr jporsteinsson úr Reykjavík . 1. — 49 — 1. — 49 — 2. — 35 — 2. — 31 —

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.