Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 41
BÓKMENTIR.
43
Dr. Jónassen. Bók pessi kom í mjög góðar parfir og hefir
pegar hlotið góðan orðstír. Aftan við hana er skrá yfir hin
helztu læknislyf, verkanir peirra og meðferð.
I náttúruvísindum kotn út Náttúrusaga handa alþýðu
eftir Pál Jónsson; pað er ágrip af mannfræði og dýrafræði,
mest ritað eftir dýrafræði Gröndals, grasafræði mest eftir Yau-
pell, og steinafræði og jarðarfræði, að mestu eftir fyrirlestrum
þorv. Thoroddsens á Möðruvallaskólanum. Kver petta er ætl-
að alpvðu, enn virðist pó fremr vera skólabók enn alpýðubók.
f>á kom og út F'órin til tunglsins, fyrirlestr eftir Sophus
Tromholt, norðrljósafræðing, sem hér var pann vetr frá Nor-
vegi. pað er alpýðleg lýsing á tunglinu, eins og vísindamenn
ætla helzt að par sé umhorfs. Njola Bjarnar Gunnlaugssonar
var og prentuð nú i priðja sinn.
I fornfræði er helzt getandi um Corpus poeticum horeále
(kvæðasafn norðrlanda), sem Guðbrandr Vigfússon gaf út í
Oxford í tveim bindum pykkum (kostar yfir 2 T). f>að er sam-
safn allra íslenzkra fornkvæða: eddukvæðanna, sagnakviðanna,
drápa peirra, sem til eru eða brot af, og svo af vísum, sem ort
hefir verið og finst í íslenzkum fornritum fram undir lok 14.
aldar, pá er alment er talið að hinar fornu bókmentir sé á
enda. f>ar eru og enskar pýðingar af pessum kvæðagrúa.
|>ar með fylgja ritgjörðir eftir útgefandann um fornmentanám
á síðari öldum, um goðatrú i fornöld og tímatal í fornöld.
Efnið i tímatalsritgjörð hans er pað, að alt pað tímatal, er
bygging Islands hefir verið miðuð við, sé vitleysa; hafi pað
bygzt um 30 árum síðar enn sagt er, og alt sé eftir pví.
Eátt af ástæðum hans er sannfærandi, enda hafa pær verið
hraktar. Eddukvæðin og margt annað fleira af fornmentum
vorum hinum elztu telr hann enskt að uppruna, eins og áðr
hefir borið fyrir hjá honum. Safnið er mjög mikils vert að
pví ieyti, að par er á einum stað svo margt, sem annars verðr
að hafa saman og finna með mestu fyrirhöfn. Hér á landi
var gefin út Flóamanuasaga (útg. J>or!eifr Jónsson), vönduð
útgáfa og fagrlega prentuð. Prentað var og að nýju fyrsta
bindi af Fornaldarsögum Norðrlanda eftir gömlu útgáfunni,
Klarussaga keisarasonar, eftir óvönduðu handriti, og Mírmanns-
saga, prentuð upp eftir Riddarasögum Kölbings. Árhók Forn-