Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 21

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 21
BJARGRÆÐISVEGIR. 23 fjöldi af nótnabátum, nótir flæktust, rifnuðu eð;í týndust. Als brotnuðu eða skemdust 41 skip, enn að eins 3 menn druknuðu. Skaðinn af skipahruni pessu var eftir lauslegri ágizkun metinn 2—300,000 kr. 24 af pessum 41 skipi voru frá Haugasundi í Norvegi; hin flest frá Stafangri eða Björgvin. Almennr hagr manna hér á landi, einkum pó á suðrlandi, hefir pví verið mjög erfiðr petta ár. Menn bjuggu að fellinum frá 1882; fénaðr var fár, færri enn samanburðr á búnaðartöfl- um frá pví árinu á undan bendir til; allir senda menn til sjávar par úr sveitum, eða, ef ekki eru aðrir til, pá fara hús- bændr sjálfir, svo að varla eru meira enn tvö eða prjú heim- ili í stórum sveitum, er ekki hafa einn eða fleiri hluti úr sjó. Hefir pað verið einka-kaupeyrir manna í verzlanir síðan fellinn; enn petta brást nú gersamlega, og svo heyin handa kúnum, sem pó eru margra aðallíf á vetrum. Yoru pví flestar bjargir bannaðar; urðu pví einkaúrræðin pau fyrir mörgum sveitum, að biðja hvað ofan í annað beininga af gjöfum peim, er íslandi voru sendar 1882 og 1883; hafa pannig á pessu ári borizt inn í flesta hreppa gjafir, er skiftu púsundum króna í hvern. Sumt af gjöfum pessum var veitt í kornvöru. og varð pað að góð- um árangri víðast, par sem pað kom, enn minni árangr hafa peningagjafir haft að sínu leyti; sveitanefndir hafa skift peim misjafnlega, flestar pó líklega eftir beztu samvizku, enn pær hafa ekki verið alstaðar sjálfráðar. J>urfamaðrinn heimtar víða hvað ofan í annað, jafnóðum og hann er búinn með hinn fyrri skerf sinn, og heimtar peninga fremr enn matvöru; hrepps- nefndin hlýðir honum til pess að verða ekki klöguð og dæmd óalandi og óferjandi og óráðandi peim bjargráðum; svo pegar purfamaðrinn fær peningana, kaupir hann kaffi, tóbak og á ferðapelann, enn lætr bjargræðið mæta afgangi. J>etta er pví miðr margreynt, og er ilt að svo skuli ganga. J>að er auðvit- að, að margir fara líka vel með pað sem peir fá. Gjafasjóðr gekk mjög til purðar petta ár, par sem sjávarsíðan kom nú líka á hann, enn vandræðin í sveitunum æ að aukast, framlögur að hækka og purfamenn að gjörast æ heimtufrekari. Hagr manna er afar-ískyggilegr í hvers pess manns augum, senx gætir pess

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.