Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 33

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 33
SKÓLAR. 35 Tón Thorsteinsen úr Reykjavík .... 2. eink. 27 tr. Halldór Bjarnarson frá Sauðanesi ... 2. — 23 — Einn piltr stóðst ekki prófið. í stað þessara hættust 11 piltar við um haustið, svo að um vetrinn voru 13 á prestaskól- anum, og er pað fleira enn nokkurn tíma hefir verið nú til langs tíma. Latínuskölinn liefir gengið sinn vanagang petta ár, frétta- og tilburðalítið, nema hvað stúdentar af honum voru með lang- flesta móti, sem von var eftir pennan fjölda sem var í skólan- um undanfarin ár. Auk pess studdi pað ekki lítið að stú- dentafjöldanum í ár, að svo margir eru farnir að fá leyfi til að lesa utanskóla á einum vetri fyrir 5. og 6. hekk. J>eir sem útskrifuðust voru pessir: Sigurðr Jónasson frá Eyólfsstöðum . . 1. eink. 96 tr. Skúli Skúlason frá Breiðabólstað . . . 1. — 94 — Bjarni Pálsson frá Akri 1. — 89 — jjorleifr Bjarnason úr Reykjavík . . : 1. — 84 — Bjarni Thorsteinson úr Reykjavík . . . 2. — 81 — Ólafr Alagnússon úr Reykjavík .... 2. — 77 — Axel Tulinius frá Eskifirði 2. — 75 Magnús Asgeirsson frá Kleyfum við ísafjörð 2. — 75 — Tómas Helgason úr Reykjavík .... 2. — 73 — Sigurðr Sigurðsson frá Pálshúsum á Alftanesi 2. — 71 — Christian Riis frá ísafirði 2. — 68 — Sveinbjörn Egilsson úr Hafnarfirði . . 2. — 63 — Páll Stephensen frá Holti í Önundarfirði 3. — 57 — Ólafr Stephensen úr Yiðey 3. — 42 — Enn utanskólasveinar, er lesið höfðu á einum >. bekk, voru þessir: vetri fyrir 5. Björn Ólafsson frá Ási 1. eink. 92 tr. Björn Jónsson frá Broddanesi .... 1. — 85 — Jón Einnsson frá Klippstað 1. — 84 — Einar Benediktsson frá Héðinshöfða . . 2. — 81 — Kristján Jónsson frá Ármóti 2. — 81 — Hálfdan Guðjónsson frá Saurbæ . . . 2. — 80 — Stefán Stefánsson frá Heiði 2. — 74 — 3*

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.