Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 19
BJARGRÆÐISVEGIIi.
21
skip hér við land petta ár en að undanförnu (á fjórða hundrað),
og bar ekki á aflaskorti hjá peim, pví að peir drógu fiskinn í
óða-önn í landhelgi, að minsta kosti fyrir suðrströndum íslands,
pó að íslenzku bátarnir yrði ekki varjr rétt í kring um pá.
Yerzlunarlagið hefir verið petta sama og áðr víðast hvar;
verzlunarstaðir voru sumstaðar gjörtæmdir pegar undir haustið,
og engan hlut par framar að fá nema brennivin og annan slík-
an óparfa, enn gagnsvara var lítil, að minsta kosti sumstaðar.
J>ó viljum vér minnast á tvö fyrirtæki, sem komu upp, enn pví
miðr ekki urðu að fullu liði, sízt hið fyrra; pað var blaatfisk-
isverzlun við Englendinga á sjó uti. Englendingar höfðu ráð-
gert að senda gufuskip upp til Islands í marzmánuði, og kaupa
fiskinn blautan með höfði og hala af sjómönnum á sjó úti, og
ætluðu peir svo að flytja fiskinn í ísi til Englands, og selja
hann par eins og nýjan. J>orlákr kaupmaðr Ó. Johuson í
Reykjavík var peirra önnur hönd hér í iandi til pess að semja
við sjómenn um söluna. Sjómenn vildu ekki selja fiskinn
minna enn 7 aura pd. blautan úr sjónum, sem lætr nærri að
svara til pess, að skippundið að bonum söltuðum sem venjul.
saltfiski væri 100 kr.; pað pótti peim ofdýrt, einkum er litið
væri til hins mikla verðfalls á fiskinum; pegar peir komu, kváðu
peir upp, að peir vildi gefa 5 aura fyrir pundið, er svarar til
nál. 70 kr. fyrir skippund af saltfiski. Gerðu peir ráð fyrir að
sigla út um flóann pegar róið væri á daginn, enn leita hafna
á nóttum, og gera pá að fiskinum. J>að fór nú að sigla um
flóann síðast í marz, enn sjómenn tóku pví pá svo drengilega,
að peir réru fram hjá pví og virtu pað ekki viðlits, af pví að
peir vildu hafa sína 7 aura. Loks samdist svo, að báðir létu
undan, og kusu Englendingar heldr að gefa 6 aura fyrir pundið
enn fara heim svo búnir. Enn pá var aflaleysið og gæftaleysiði
svo að skipinu tókst loks eftir langa mæðu og illan leik að fá
nokkra hleðslu og fór svo heim aftr 10. apríl. Bæði var, að
aflaleysið hamlaði og gæftaleysið, svo hafði pað ekki nægan ís
pegar til kom; enn ekki mun pað sizt hafa spilt, að landsmenn
tóku pví dræmt og óliðlega, og jafnvel var talið sannað, að
einhverir hafi selt peim skemdan fisk: úldinn úr netjum; enn