Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 37

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 37
VÍSINDALEGAR RANSÓKNIR. 39 feta djúpt, sem lægst er, og er par sviplegt að sjá sundrsprungin forn eldhraunslög og forn jökullög á milli. Stöðuvatn allstórt er á botni jarðfalls pessa. Fyrst kannaði hann svo austrhluta Ódáðahrauns, fann hann par leifar af fornum vegi ruddum og vegavörðum úr Fremri-Namum; par fann hann einnig hraun mikið, sein enginn hefir vitað af; hefir pað brunnið 1875. Mjög var torvelt og hættulegt að fara um hraunið fyrir sprungum, gjám og öðrum torfærum. paðan fór hann til byggða. 12. ágúst fór hanu aftr frá Halldórsstöðum í Bárðardal, og hafði með sér mann vel kunnugan fjöllunum par: Jón þorkelsson bónda á Halldórstöðum í Bárðardal. Biðu peir upp með Skjálfandafljóti, og skoðuðu Trölladyngju. í toppi hennar er gígr afarmikill, fullr af jökli. Hraun hefir mikið runnið frá Trölladyngju til vestrs, enn mest til norðrs. Eru pau hraun öll afargömul, eldri enn landnámstíð, enn Ktt eru pau gróin. Hraun petta nær alt ofan í Bárðardal, og er par svo pykt jarðlag ofan á pví, að par heíir verið tekin upp mór á pví. Uppdráttr íslands er hér mjög ógreinilegr og rangr, og í ein- um stað undir 20 fermílna svið sýnt sem hraun, par sem enginn hraunsteinn er til. J>aðan fóru peir upp í Yonarskarð, og upp að Gæsavötnum. j>ar er dálítill hagi, enn annars eru slétt- urnar norðr af Vonarskarði ekkert annað enn gróðrlausar blágrýt- isurðir og hraun á milli. ITppsprettr Skjálfandafljóts eru rangt sýndar á ITppdrætti íslands; pað kemr mestalt upp í Yonar- skarði, enn tvær kvíslar allmiklar koma upp útnorðr af Gæsa- vötnum í Vatnajökli; kallaði Thoroddsen hina syðri peirra Bjúpnakvísl, enn hina nyrðri Hraunkvísl. Síðan fór hann austr með Yatnajökli að norðan, líka leið og fjallkönnunarmennirn- ir norðlenzku fóru 1880. Lenti pá oftast í sífeldum illviðrum, og var ferð sú hin versta. Síðan skoðaði hann pá svo nákvæm- lega sem auðið varð fjallið alt austr og norðr af Ódáðahrauni; getum vér ei rúmsins vegna lýst nákvæmar ferð pessari, enn viljum að eins taka saman í fám orðum hinn vísindalega ár- angr, sem orðið hefir af ferð pessari. Hann er sá, að upp- sprettur Skjálfandafljóts reyndust aðrar enn eru sýndar á Hpp- drætti íslands; tvær ár fundust nýjar, er í pað falla að austan;

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.