Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 6
8 INNANLAKDSSTJÓRN. legr prófastr í Mýraprófastsdæmi 22. s. m. og Páll prestr 0- lafsson á Prestsbakka í Strandasýslu 28. nóv. Brauðaveitingar voru þessar: Stefán Pétrsson Stephensen prófastr í Holti í önundar- firði fekk Vatnsfjörð 10. janúar. — Brauðin Vellir í Svarfaðardal og Staðarárskógr voru sameinuð, samkvæmt prestakallalögunum, 20. febrúar, og var Tómas Hallgrímsson prestr í Staðarárskógi skipaðr prestr í hinu sameinaða brauði. — Jón Magnússon prestr á Hofi á Skagaströnd fekk Hvamm í Norðrárdal 26. fe- brúar. — Benedikt Eiríksson prestr í Efri-Holtapingum fekk lausn frá prestskap með 370 kr. eftirlaunum 28. janúar, enn pað brauð var aftr veitt Olaji Olafssyni presti í Selvogi 15. dag marzmánaðar. — pórhallr Bjarnarson, kandídat í guð- fræði, fekk Reykholt 18. marz. —- Janus Jónsson, prófastr á Hesti, fekk Holt í önundarfirði 20. marz. Lárus Eysteins- son prestr á Helgastöðum í pingeyjarsýslu fekk Staðarbakka s. d. — Bjarni pórarinsson prestr í þykkvabæjarklaustri fekk Kirkjubæ á Síðu 25. s. m. — Björn porláksson prestr á Hjaltastað fekk Dvergastein 26. s. m., með pví skilyrði að taka að sér Klyppstað með, pegar hann losnaði, samkvæmt presta- kallalögunum. — Olafr E. Johnsen, prófastr á Stað á Reykja- nesi, fekk lausn frá embætti sínu 20. marz, með 470 kr. eftir- launum, enn í hans stað var skipaðr pangað Jón Jónsson prestr á Söndum í Dyrafirði 6. maí. — pórðr Thorgrímsen prestr á Brjámslæk fekk lausn frá embætti sínu 3. apríl með 290 kr. árlegum eftirlaunum, enn í hans stað var pangað skip- aðr porvaldr Jakobsson á Stað í Grunnavík 28. maí. — Jakob Björnsson, prestr á Torfastöðum í Biskupstungum, fekk Saurbæ í Eyjafirði 16. apríl. — Eggert Sigfússon, prestr í Klausturhólum, fekk Vogsósa í Selvogi 10. inaí. — Stefán Pétrsson prestr á Desjarmýri fekk Hjaltastað s. d. — linn- bogi Bútr Magnússon prestr í Kirkjubólspingum fekk Otrar- dal 17. s. m. — Arnór porláksson, cand. theologiæ, fekk Hestping 23. s. m. — Eyjótfr Jónsson á Mosfelli í Grímsnesi fekk Árnes í Strandasýslu 28. júní. — Magnús Iielgason prestr á Breiðabólstað á Skógarströnd fekk Torfastaði í Biskupstung- um 26. júlí. — 6. september fengu pessir prír kandídatar brauð: Kristinn Daníelsson Sanda í Dýrafirði, Pétr por-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.