Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 38

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 38
40 VÍSINDALEGAR RANSÓKNIR Yxnadalsá og Hrauná eru miklu lengri enn á TJppdrættinum, og Ódáðahraun nær ekld eins langt restr og par er sett. Syðri hluti Ódáðahrauns er kominn undan Yatnajökli; hann fann og stærsta og voðalegasta-skriðjökul á Islandi rnilli Kistu- fells og Kverkfjalla; hann er um 20 fermílur á stærð. f>á fann hann og stöðuvatn milli Yaðöldu og Dyngjufjalla, á stærð við tvo priðju hluti Mývatns; hefir pað orðið til síðan 1880 við framhlaup jökulkvísla. þjórsá, sem áðr var talin 24 míl- ur. er um 30 mílur á lengd, og kemr upp í útnorðrátt af Fjórðungsöldu; Jökulsá í Axarfirði kemur upp í Kverkfjöllum. Ódáðahraun var alt kannað og var par hvergi nokkr hagablettr, og varla stingandi strá, nema gisinn melnælingr. Jarðmyndanir eru líkar og á Reykjanesskaga. Reynt var og að kanna fjöll og einkum afréttarland í Rangárvalla- og Skaftafellssýslum. Nielsen, verzlunarmaðr á Eyrarbakka, fór að kanna Veiðivötnin á Landmanna-afrétti, eða inn af honum. Reyndust pau öll öðruvísi enn á IJppdrætti Islands; hvergi fann hann Stórasjó par vestan undir jöklinum, og eigi er hann til par sem til hans er vísað á Uppdrættinum. Ólafr Pálsson á Ilöfðabrekku fór einnig til fjalla upp úr Skaft- ártungu, með fleirum mönnum, og póttust peir flnna Stórasjó austr með jöklinum að sunnanverðu. XIII. Bókmentir. Blöðin voru hin sömu og áðr; nyrðra Fróði og Norðan- fari, syðra þjóðólfr, ísafold og Suðri, öll með líkri stefnu og áðr. þá hyrjaði par og að koma út blað, Fjallkonan, 24 arkir á ári; ritstjóri pess er Valdemar Asmundarsson; fer pað í frjáls- lega stefnu. A Seyðisfirði keypti félag eitt prentsmiðju Skuld- ar, er par hafði legið aðgerðalaus um 3 ár; stofnaði pað blað, sem sérstaklega á að vera blað Austfirðinga; nefndu peir pað Austra; pað blað er 30 arkir á ári; pað fer og í frelsisstefnu. Ritstjóri pess er kandídat Páll Yigfússon. — Eitt blað var stofnað ytra, af nokkrum íslendingum í Khöfn, og var kallað Heimdallr; J>að kom útáhverjum mánuði, ein tveföld örkíeiuu;

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.