Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 39
BÓKMENTIR.
41
pað var með myndum, og frágangr vandaðr að ytra áliti. Efnið
var mest stuttar skáldsögur, flestar pýddar. Ekki varð það al-
menningi að skapi, og hlaut að hætta aftr að árinu liðnu.
Tímarit eitt var pá og sett á stofn í Reykjavik, Iðnnn; pað
er tólf hefti á ári, hvert 3—4 arkir (árið 40 arkir). J>að hefir
mest inni að halda pýddar smásögur útlendra rithöfunda og svo
fræðandi alpýðlegar ritgjörðir. í ritstjórn pess eru Steingrímr
Thorsteinson, Jón Ólafsson og Björn Jónsson. Bit petta hefir
pegar fengið mikla úthreiðslu hér á landi.
Bókmentafélagið gaf út petta ár Skírni, eins og vant er,
og límaritið. Helztu ritgjörðir pess voru tvær dæmandi rit-
gjörðir um hið nýja kvæðasafn, er Guðbrandr landi vor Yig-
fússon hefur gefið út í Oxford, eftir Benedikt Gröndal og Magn-
ús Stephensen, og náttúrufræðileg ritgjörð um hafið eftir
Gröndal. J>á gaf pað og út Fréttir frá Islandi fyrir árið
1883. Auk Skírnis gaf Hafnardeildin út Kræði Bjarna amt-
manns Thorarensens; hafði félagið gefið pau út áðr, 1847.
Kvæði pessi eru vönduð að ytra frágangi, og eru pau nokkuru
fleiri enn í fyrri útgáfunni, enn flest eru pað tækifæriskvæði
og vísur frá tímum skáldsins. Mynd höfundarins fylgir, og er
hún tekin eftir myndinni í ferðahók Gaimards. Æfisaga skálds-
ins fylgir með, og fagrfræðilegur dómr um hann og hans
tíma. Reykjavíkrdeildin gaf og út Stutt rithöfundatal á Is-
landi 1400—1880 eftir Jón Borgfirðing. Rithöfundatal petta
getr orðið góðr stuðningr peim er leggja stund á bókmentasögu
Islands, einkum að pví er snertir fæðingar- og dánardaga höf-
unda og útgáfur á bókum.
þjóðvinafélagið gat út Andvara, eins og vant er. í hon-
um voru pessar helztu ritgjörðir: «Eerðir á Suðrlandi sumar-
ið 1883» eftir porvald Thoroddsen; er pað ferðasaga hans um
Reykjanesskaga, sem ágripið er af í Fréttunum í fyrra; «um
að safna fé», eftir Eirík Briem; pá eru prjár ritgjörðir
eftir Torfa Bjarnason í Ólafsdal, um alpýðumentun, um súrhey
og um áburð. Annað rit pess var um uppeldi eftir Herbert
Spencer, heimspekinginn mikla, sem nú er á Englandi. í riti
pessu eru fjöldapaargar athugasemdir, sem aldrei hafa fyrr sézt