Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 30

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 30
32 HEILSTJFAR, SLYSFARIR OG L\T HELDRA FÓLKS. hann pví embætti til dauðadags. 1853 hvæntist hann Mar- gréti Ólafsdóttur (Stefánssonar) Thorarensens frá Hofi í Eyja- firði, og áttu pau tvö börn, enn hún og börn þeirra vóru dáin löngu á undan honum. J>órðr sál. var einn hinn frægasti pré- dikari og barnafræðari hér á landi, og er barnafræðsla hans annáluð um land alt. — Ounnlaugr porváldr Stefánsson prestr í Hvammi andaðist 11. dag maímánaðar. Hann var sonr síra Stefáns prófasts |>orvaldssonar, Böðvarssonar, og var fæddr 8. apríl 1836. Hann útskrifaðist úr latínuskólanum 1859 og af prestaskólanum 1861, og var pá vígðr til Nesþinga. Hvamm í Norðrárdal fekk hann 1867, og Árnes 1883. |>angað komst hann aldrei vegna brjóstveiki, og fekk hann lausn frá embætti hinn 7. maímánaðar, enn dó pá hinn 11. s. m. Hann var tvíkvæntr: fyrri kona hans var Valborg Sveinbjarnardóttir Egilssonar, dó 1870; síðari kona hans var Kristín Jónsdóttir, prests Sigurðssonar á Breiðabólstað. Hann var góðr gáfumaðr, prúðmenni mikið og ástsæll af öllum er til hans pektu. — Guðmundr Bjarnason prestr á Borg á Mýrum lézt 2. dag júnímánaðar. Hann var fæddr á Kópsvatni í Hrunamanna- lireppi 31. maí 1816; var faðir hans par hreppstjóri, og bændr ættmenn hans allir. Hann lærði undir skóla hjá síra Tómasi Sæmundssyni, og útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1844. Hann vígðist að Nesi í Aðalreykjadal 1847, fekk Mela í Melasveit 1858, og Borg 1875. Hann var vinsæll maðr og vel látinn. — Brynjölfr Jónsson prestr í Yestmannaeyjum andaðist 19. nóv. Hann var sonr Jóns Bergssonar, er síðast var prestr að Hofi í Álftafirði, og var fæddr par 8. september 1826. Hann útskrif- íiðist úr skóla 1848, og af prestaskólanum 1850, og vígðist að Beynistað 1852, enn fór aldrei pangað, enn fór sem ábyrgðar- kapellán til síra Jóns Jómsonar Austmanns í Vestmanna- eyjum, par til hann dó 1858. Var hann pá settr prestr par, enn veitt brauðið 1860 reglulega. Hann var ping- maðr Vestmannaeyinga 1859 og 1863. Hann pótti merkr prestr, og eftirsjá mikil í honum. Af öðrum embættismönnum lézt Gunnlaugr Blöndal, fyrr- um sýslumaðr í Barðastrandarsýslu, á geðveikraspítala í Dan-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.