Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 22

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 22
24 BJARGRÆÐISVEGIR hvernig fram fer þar. Fátældingarnir fjölga, hinir efnuðu kafna undir ofrpunguin álögum, og verða svo eins. Enn eitt er pað, sem ekki minkar, hvað sein harðnar í ári; pað er kaffieyðsla á heimilum. Hún er pyngri skattr enn fiest annað, pví að verzlunarreikningar hænda hera pað með sér svart á hvitu, að meira enn allr helmingr bænda kaupa fyrir meiri krónuupphæð kaffi enn matvöru í búðum. Brennivínskaup eru aftr á móti varla teljandi. J>að er me. t drnkkið í og við kaupstaðina. J>etta alt er undirbúningr og orsakir báginda peirra, sem fylgja áraskiftunum og fréttir frá næsta ári munu betr skýra frá. VIII. Fiskiveiðamát landsins. Á pinginu 1883 var veitt fé til pess. að útlendr maðr. sem væri vel að sér í fiskirækt og laxaklaki, yrði fenginn hing- að til lands, til pess að leiðbeina mönnum í peirri list, að ala hér upp lax og silung í ám og vötnum, eins og útlendar pjóðir gera. Tryggvi Gunnarsson útvegaði einn hinn mesta og helzta fiskifræðing meðal Dana, Arthur Feddernen, kennara í Yiborg. Hann hefir verið erindreki Dana á útlendum fiskisýningum, dugnaðarmaðr hinn mesti og hollvinr íslendinga. Hann kom til Austfjarða í miðjum júlímánuði. og ferðaðist víða um land norðan og sunnan, og skoðaði laxár og stöðuvötn, og gaf pegar von um, að laxveiðin mætti verða talsvert arðsamari enn hún er, með umbótum nokkurum. Enn pað sagði hann, að ekki væri tilhugsandi að hún kæmist í gott lag með þeim eða undir þeim lögum um það efni, er nú gilda. Hann dvaldist um viku- tíma á Keynivöllum í Kjós til að undirbúa par laxaklak; enn lengr mátti ekki Feddersen vera að heiman, svo að hann fór með septemberferðinni út aftr; enn með peirri ferð kom sænskr laxamaðr, sem kunni vel til peirra hluta, til að annast um klak petta. Hann kom upp að Reynivöllum 23. sept. og fór pegar að láta smíða kassa, 3 ál. langan, 2 ál. háan og l3ú ál. breiðan; rifur voru á honum cllum millum borðanna, nema í lokinu, pumlungsbreiðar, til pess að vatnið gæti runnið gegn-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.