Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 20

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 20
22 bjargræðisvegir. hvort pað heíir verið petta alt eða eigi, pá var pessi verzlun á enda með pessari hyrjun. Annað fyrirtækið voru pöutunarfélögin nyrðra. Húnvetn- ingar og Skagíirðingar tóku sig saman um að panta sér vörur frá Englandi, fyrir milligöngu Coghills hestakaupmanns; fengu peir upp á Sauðárkrók vörur fyrir 20000 kr., og póttu pað hæði hetri vörur og mun ódýrari enn í búðum. Vörur pessar áttu peir að horga um liaustið með sauðum og peningum. Mest var pantað matvara, kaffi, og ljáblöð ogsteinolía. Verðlag var á pessa leið: bezta kaífi 47 a., hvítt sykr 27 a , kandis 34 a., hveitimjöl (overhead) rúmi. 10 kr. 130 pd. sekkr, hrísgrjón 13 kr., steinolía 12 a. pd. (urn 17 a. pottrinn), Ijáblöð 85 a.; við petta bætist uppskipun og annar smákostnaðr við aíhendingu og hirðingu á vörunum. Coghill gaf aftr 1 móti fyrir sauði tvævetra og eldri 18—21 kr., geldar ær 15—16 kr. og vetr- gamalt 14 kr. |>essi verzlun féll mönnum svo vel eftir alla smákaupstaðaeinokunina, að peir tóku sig pegar saman um, að halda át'ram verzlun pessari, og koma sér upp húsi á Sauðár- krók; pá var og kosin 5 manna nefnd til að annast um alt petta og sjá um að pað færi alt fram með reglu og góðri skipun, enn ekki eins og stundum hefir gengið tii með vörupantanir. Með pví einu móti er líka vonandi að pað geti blessast. Af öðrum innlendum verzlunarfélögum er fátt að segja. Hlutaveltan í Reykjavík var orðin gjaldprota, enn Gránufélagið í sama mótinu og dönsku verzlanirnar, verzlanir Eggerts Gunn- arssonar hættar eða orðnar að engu, og hin enska verzlun Weidners & Co., sem lét verzlunarstjóra sinn, Gunnlaug Briem alpingismann, kaupa fjölda fjár um haustið, vitjaði pess aldrei. Sildveiðafél'óciin norsku og íslenzku öfluðu lítið sem ekkert; sunnlenzka félagið hætti veiðiútveg sínum syðra, og ákvað að selja bæði hús sín og veiðarfæri. Síldveiðafélögin nyrðra á Eyjafirði urðu og fyrir stórtjóni í landsynningsofviðrinu. sem gerði 11. september. Bak á land 19 skip í Hrísey, 3 íslenzkar hákarlaskútur, sem Norðmenn höfðu leigt til veiða, 15 norsk skip og 1 enslct. Auk pess mistu 10—12 skip möstur, og enn fleiri skemdust meira eða minna. Auk pess brotnaði mesti

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.