Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 5

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 5
INNANLANDSSTJÓRN. 7 í Húnavatnssýslu....................................56aurar. - Skagafjarðarsýslu....................................53 — - Eyjafjarðarsýsla og Akureyri.........................56 — - J>ingeyjarsýslu......................................56 — - Norðr-Múlasýslu......................................56 — - Suðr-Múlasýslu.......................................57 — Er þá meðalalin um land alt 57*/* eyrir, eða tveim aurum hærri enn árið áðr. Embœttabyltingar pær, er fram fóru á pessu ári, voru pessar, er nú skal greina: Landshöfðingjaembœttið var veitt settum landshðfðingja Bergi Thorberg 7. dag maímánaðar. Sama dag var amtmannsembættið yfir norðr- og austramt- inu veitt settum amtmanni par, Júlíusi Havsteen. Saina dag var landritaraembœttið veitt settum landritara par, Jóni' Jenssyni. Sýslumaunsembœttið í Skagafjarðarsýslu var veitt 2. júlí sett- um málafiutningsmanni við landsyfirréttinn, Jóhannesi Olajssyni. C. Fensmark, danskr sýslumaðr, sem hefir gegnt pví em- bætti um nokkur ár í ísafjarðarsýslu, hafði staðið svo illa í skilum með skatta og gjöld sýslunnar, að skuld hans var orðin um 2o000 kr. eða meir. f>ar eð hann horgaði enn ekki, veik landshöfðingi honum frá embætti um stundar sakir, og setti Sknla Thoroddsen, málfærslumann við landsyfirréttinn, í hans stað. Fensmark sigldi pegar óhindraðr, enn pegar út kom, var hann látinn fara upp til Islands aftr að standa fyrir máli sínu. Tvö embætti voru skipuð við lærða skólann á pessu ári: settr kennari Bj'órn Jensson fekk embættið 17. september, og Geir Zoega, kandídat í málfræði, var settr kennari 26. s. m. Bæði pessi embætti voru skipuð frá 1. október, með peirri skyldu, að taka pátt í umsjón við skólann, ef krafizt yrði. Prófastar urðu pessir á árinu: Lárus 0. porláksson, prestr 1 Mýrdalspingum, settr í Vestr-Skaftafellsprófastsdæmi 8. janúar; Janus Jónsson prestr á Hesti í Borgarfirði settr í Borgarfjarðar- prófastsdæmi, 28.jan., en síðar (í júní) séra pórhallr Bjarnarson; Kjartan Einarsson prestr í Húsavík settr í Suðrpingeyjarprófasts- dæmi 3. marz, og settr prófastr Magnús Andrésson á Gilsbakka virkj-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.