Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 15
17
VII. Bjargræðisvegir.
Skepnuhöld, manna voru alment hin beztu, að pví er til
fréttist um iand alt. Yetrinu var svo góðr, að allar skepnur
gengu undan í beztu holduin, og sumargagn af peim var í
betra meðallagi. Bráðapest bar lítið á, og kvillar voru litlir í
fé. f>ó verðr pess að geta, að allmikið upppot kom um fjdr-
Jcláða norðanlands, alla leið austan úr Múlasýslum og vestr í
Borgarfjörð. Mundu menn of vel eftir fjárkláðanum gamla til
pess, að gera nú ekki alt til pess, að sporna við honum eftir
ölluin mætti. Byrst kom kláðinn upp eða hans var vart á
einum bæ í Jökulsárhlíð í Norðrmúlasýslu, og voru par pegar
drepnar niðr nokkurar kindr og amtinanni gert aðvart með
voða penna. Sýslumaðrinn í j ingeyjarsýslu lét pá pað boð út
ganga, að nákvæmar skoðanir skyldi fram fara um alt á fé,
hvort pað væri nokkur kláði par í fé. Amtmaðr lét pá og fram
fara fjársk< ðanir í öllu amtinu, og kom pá fram, að víða, enn
mest í þingeyjarsýslu, |>ingi og Hrútafirði í Húnavatnssýslu og
víðar, var allmikill kláði í fénaði. Mestr var kláðinn á peim
bæ, er á Geiteyjarsti önd heitir við Mývatn, 18 kindr alls. Varð
nú upppot mikið lít úr pessu; sumir dæmdu petta hinn gamla
sunnlenzka fjárkláða, enn aðrir héldu pað að eins vera óprifa-
og fellilúsarkláða. Gerði nú amtmaðrinn ýmsar ákvarðanir í
maímánuði um pað, hvernig skyldi að fara á pessum kláðasvæð-
um, banna samgöngur á fé og halda uppi stöðugum fjárskoð-
unum og halda öllu fé sínu í fastri vorhirðingu pangað til að
búið væri að baða alt fé. Allir voru á móti niðrskurði, pví
að pað var flestra manna mál, að kláði pessi væri að eins felli-
lús og óprif, af pví að vetrinn hafði verið óvenjulega votsamr,
enn fé par óvant stórfeldum og langvinnum rigningum. Yfir-
völdin tóku nú maur úr pessu kláðafé í fingeyjarsýslu og sendu
landsliöfðingja suðr, pví að nyrðra skorti öll tæki til að skoða
hann vel. Voru landlækni fengnir 1 hendr maurarnir, og skoð-
aði hann pá vandlega í sjónauka, og póttist sjá, að petta væri
hinn reglulegi kláðamaur (Dermatocoptes communis), og stað-
festi dýralækningaráðið í Kaupmannahöfn pann dóm hans;
með vorinu putu upp nýjar fréttir ineð fjárkláða úr ýmsum
áttum nyrðra, enn pegar til kom, og vor- og sumarblíða fór
FKETTIB FB\ ÍSLANDI 1884
2