Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 9

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 9
11 Lðggjöf og landnstjóm. peirra verður og lðglegt, ef einhver þjóðkirkjuprestur, sem í embætti er, vígir þau«; pau verða áður að skýra frá trú sinni og í hverjum trúbrögðum börn þeirra skuli uppfræða; »ekki má uppfræða börn í öðrum trúbrögðum enn þeim, er annað- hvort foreldra hefir, eða að öðrum kosti í trú þjóðkirkjunriar*. Enn fremur getur kirkjufélag hér á landi utan þjóðkirkjunnar, er kýs sér prest eða forstöðumann, leitað staðfestingar konungs á kosningunni, og fái það hana, þá »hafa kirkjuleg embættis- verk þau, er sá prestur fremur fyrir utanþjóðkirkjumenn, þar á meðal hjónavígsla, alla hina sömu borgaralegu þýðingu, sem væru þau af þjóðkirkjupresti framin*. Um gjaldskyldu utan- þjóðkirkjumanna er svo ákveðið, að »allir þeir menn, sem eru í einhverju kirkjufélagi utan þjóðkirkjunnar, því er prest hefir eða forstöðumann, er fengið hefir kgl. staðfesting, skulu lausir við gjöld fyrir aukaverk, svo og offur, lambseldi, dags- verk, ljóstoll og lausafjártíund til kirkna og presta þjóðkirkj- unnar. J>eir, sem ekki eru í neinu slíku kirkjufélagi, eru aftur á móti eigi undan þegnir nokkru lögboðnu gjaldi til prests og kirkjuc. 20. L'ng mn friðnn á laksi. Með þeim eru numin úr lögum ákvæðin í Jónsbókar landsleigubálki 56. kap. um veiðar í ám, sem og viðaukalögin 11. maí 1876 um friðun á laksi (sjá Fr. 1875, bls. 30—31). Lög þessi eru til orðin (sbr. Fr. f. á., bls. 31) sökum breytinga þeirra, er orðið hafa á laks- veiðinni hér á landi, síðan laks fór að ganga sem verslunar- vara að mun, í þeim tilgangi að auka laksgeugdina og jafn- framt gera laksveiðina arðsamari og' hagkvæmari, bæði með tvöföldum friðunartíma, þar sem annar nær yfir 9 mánuði á ári, enn veiðitíminn er aðeins 3 mánuðir á sumrin, sem færist þó til eftir þeim reglum, er sýslunefnd setur í héraði hverju, enn hinn er 36 stundir í viku hverri á veiðitímanum eða frá náttmálum á laugardögum til dagmála á mánudögum, og með því, að meiri hluti veiðieigenda í laksgengri á getur nú ráðið því að ganga í félag um veiðina til að koma á meiri friðun enn til er tekið í lögunum og veitt á hentugri hátt og heppi- legri enu áður, meðan hver veiddi út af fyrir sig, þar sem sýslunefndir geta nú sett um það reglugerðir sem um annað, er nauðsyn þykir til bera að kveða skýrara á um, enn í lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.