Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 16
18 Löggjöf og landsstjórn
Dómar uppkveðnir í landsyíirdómnum og hæstarétti í ís-
lenskum málurn petta ár vóru engir sérstaklega varðandi al-
menning. í landsyfirdómnum vóru dæmd 11 sakamál og 15
einkamál, enn í fiæstarétti á hæstaréttarárinu 1885—1886 3
mál (2 sakamál og 1 einkamál).
Embættaskipanir vóru þessar:
Yeitt prestaköll:
Árna J>órarinssyni, kand. theol., Miklaholts prestakall 31. ágúst.
Árna |>orsteinssyni, presti til Rípur, Kálfatjörn 30. júní.
Arnóri Árnasyni, kand. theol., Tröllatunga 31. ágúst
Bjarna Pálssyni, kand. theol., Ríp 31. ágúst.
Birni Jónssyni, kand theol., Bergsstaðir 31. ágúst.
Brandi Tómassyni, presti á Ásum í Skaftártungu, J>ykkvabæjar-
klaustursbrauð 6. ágúst.
Brynjólfi Jónssyni, presti að Hofi í Álftafirði, er fengið liafði
Bergsstaði (sjá Fr. f. á., hls 17), enn afsalað sér peim síð-
ar, vóru veittir Ólafsvellir á Skeiðum 15. mars.
Finnboga Rúti Magnússyni, presti í Otrardal, veitt Húsavík
27. febrúar.
Hálfdáni Guðjónssyni, kand. theol., Goðdalir 31. ágúst.
Hannesi Lárusi J>orsteinssyni, kand. theol., Fjallaping 31. ág.
Jens Pálssyni, presti á Júngvelli, Utskálar 27. júlí.
Jóhanni J>orsteinssyni, kand. theol., biskupsskrifara, Stafholt
27. júlí.
Jóni Benediktssyni, presti í Görðum á Akranesi, Saurbær á
Hvalfjarðarströnd 24. febr.
Jóni Jónssyni, kand. theol., Kvíabekkur 30. okt.
Jóni Sveinssyni, kand. theol., landfógetaskrifara, Garðar á Akra-
nesi 24. apríl.
Jóni Thorstensen, kand. theol., J>ingvöllur 8. sept.
Matthíasi Jochumssyni, presti í Odda, veitt Akureyri af kon-
ungi 25 maí.
Oddgeiri J>. Gudmundsen, presti í Miklaholti, Kálfholt 29. maí.
ólafi M. Stephensen, kand. theol., Mýrdalsping 1. sept.
Páli St. Stephensen, kand. theol., Kirkjubólsping og Staður á
Snæfjallaströnd 31. ágúst.
Skúla Skúlasyni, kand. theol., Oddi á Rangárvöllum af konungi