Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 16

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 16
18 Löggjöf og landsstjórn Dómar uppkveðnir í landsyíirdómnum og hæstarétti í ís- lenskum málurn petta ár vóru engir sérstaklega varðandi al- menning. í landsyfirdómnum vóru dæmd 11 sakamál og 15 einkamál, enn í fiæstarétti á hæstaréttarárinu 1885—1886 3 mál (2 sakamál og 1 einkamál). Embættaskipanir vóru þessar: Yeitt prestaköll: Árna J>órarinssyni, kand. theol., Miklaholts prestakall 31. ágúst. Árna |>orsteinssyni, presti til Rípur, Kálfatjörn 30. júní. Arnóri Árnasyni, kand. theol., Tröllatunga 31. ágúst Bjarna Pálssyni, kand. theol., Ríp 31. ágúst. Birni Jónssyni, kand theol., Bergsstaðir 31. ágúst. Brandi Tómassyni, presti á Ásum í Skaftártungu, J>ykkvabæjar- klaustursbrauð 6. ágúst. Brynjólfi Jónssyni, presti að Hofi í Álftafirði, er fengið liafði Bergsstaði (sjá Fr. f. á., hls 17), enn afsalað sér peim síð- ar, vóru veittir Ólafsvellir á Skeiðum 15. mars. Finnboga Rúti Magnússyni, presti í Otrardal, veitt Húsavík 27. febrúar. Hálfdáni Guðjónssyni, kand. theol., Goðdalir 31. ágúst. Hannesi Lárusi J>orsteinssyni, kand. theol., Fjallaping 31. ág. Jens Pálssyni, presti á Júngvelli, Utskálar 27. júlí. Jóhanni J>orsteinssyni, kand. theol., biskupsskrifara, Stafholt 27. júlí. Jóni Benediktssyni, presti í Görðum á Akranesi, Saurbær á Hvalfjarðarströnd 24. febr. Jóni Jónssyni, kand. theol., Kvíabekkur 30. okt. Jóni Sveinssyni, kand. theol., landfógetaskrifara, Garðar á Akra- nesi 24. apríl. Jóni Thorstensen, kand. theol., J>ingvöllur 8. sept. Matthíasi Jochumssyni, presti í Odda, veitt Akureyri af kon- ungi 25 maí. Oddgeiri J>. Gudmundsen, presti í Miklaholti, Kálfholt 29. maí. ólafi M. Stephensen, kand. theol., Mýrdalsping 1. sept. Páli St. Stephensen, kand. theol., Kirkjubólsping og Staður á Snæfjallaströnd 31. ágúst. Skúla Skúlasyni, kand. theol., Oddi á Rangárvöllum af konungi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.