Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 17
19 Löggjöf og landsstjórn. 28. desbr. eftir tilmælum safnaðarins, er í petta sinn fékk að velja um umsækjendur (ð). Sófoníasi Halldórssyni, presti í Goðdölum, Viðvík 6. maí. Stefáni Sigfússyni, presti á Skútustöðum, Hof í Álftafirði 29. maí. Prófastar vóru skipaðir 2. september: Hjörleifur Einarsson, prestur að Undirfelli, áður settur, í Húna- vatnsprófastsdæmi og Jónas P. Hallgrímsson, prestur að Skorrastað, í Suðurmúla- prófastsdæmi. Onnur embætti veitt: Eggert Theodór Jónassen, bæjarfógeta í Reykjavík, veitt amt- mannsembættið í suður- og vestur-umdæminu 13. apríl (laust síðan 7. maí 1884; sbr. Fr. f. á., bls. 12). Franz Siemsen, settur málílutningsmaður við yfirdóminn af ráðgjafa 16 apríl, var veitt sýslumannsembættið í Gull- bringu- og Kjósarsýslu 5. nóv., og hafði hann áður verið settur í pað af landshöfðingja 23. ágúst. Halldóri Daníelssyni, sýslumanni í Dalasýslu, var veitt bæjar- fógetaembættið í Reykjavík 28. júlí. Jóhannesi D. Ólafssyni, sýslumanni í Skagafjarðarsýslu, var veitt Mýra- og Borgarfjarðarsýsla 5. nóv., enn pví embætti hafði kand. Sigurður |>órðarson, er settur var málflutnings- maður við yfirdóminn af landshöfðingja 6. febr. og síðan af ráðgjafa 16. apríl, gegnt á eigin ábyrgð frá 6. júlí, enn áður verið settur af amtmanni sýslumanninum, Guðmundi Pálssyni, til aðstoðar í veikindum hans frá júníbyrjun. Kristjáni Jónssyni, sýslumanni í Gullbringu- og Kjósarsýslu, veitt 2. yfirdómara- og dómsmálaritara-embættið við yfir- dóminn 28. júlí, og sama dag var Lárusi E. Sveinbjörnson, yfirdómara og dómsmálaritara við yfir- dóminn og bankastjóra, veitt 1. yfírdómaraembættið. Magnúsi M. Stephensen, 1. yfirdómara og settum amtmanni (síðan 29. mars 1883), var veitt landshöfðingja-embættið yfir íslandi 10. apríl, enn pví embætti hafði háyfirdómari Jón Pétursson veitt forstöðu frá 21. jan. samkvæmt 21. gr. í erindisbréfi landshöfðingja frá 29. júní 1872. 2

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.