Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 17
19 Löggjöf og landsstjórn. 28. desbr. eftir tilmælum safnaðarins, er í petta sinn fékk að velja um umsækjendur (ð). Sófoníasi Halldórssyni, presti í Goðdölum, Viðvík 6. maí. Stefáni Sigfússyni, presti á Skútustöðum, Hof í Álftafirði 29. maí. Prófastar vóru skipaðir 2. september: Hjörleifur Einarsson, prestur að Undirfelli, áður settur, í Húna- vatnsprófastsdæmi og Jónas P. Hallgrímsson, prestur að Skorrastað, í Suðurmúla- prófastsdæmi. Onnur embætti veitt: Eggert Theodór Jónassen, bæjarfógeta í Reykjavík, veitt amt- mannsembættið í suður- og vestur-umdæminu 13. apríl (laust síðan 7. maí 1884; sbr. Fr. f. á., bls. 12). Franz Siemsen, settur málílutningsmaður við yfirdóminn af ráðgjafa 16 apríl, var veitt sýslumannsembættið í Gull- bringu- og Kjósarsýslu 5. nóv., og hafði hann áður verið settur í pað af landshöfðingja 23. ágúst. Halldóri Daníelssyni, sýslumanni í Dalasýslu, var veitt bæjar- fógetaembættið í Reykjavík 28. júlí. Jóhannesi D. Ólafssyni, sýslumanni í Skagafjarðarsýslu, var veitt Mýra- og Borgarfjarðarsýsla 5. nóv., enn pví embætti hafði kand. Sigurður |>órðarson, er settur var málflutnings- maður við yfirdóminn af landshöfðingja 6. febr. og síðan af ráðgjafa 16. apríl, gegnt á eigin ábyrgð frá 6. júlí, enn áður verið settur af amtmanni sýslumanninum, Guðmundi Pálssyni, til aðstoðar í veikindum hans frá júníbyrjun. Kristjáni Jónssyni, sýslumanni í Gullbringu- og Kjósarsýslu, veitt 2. yfirdómara- og dómsmálaritara-embættið við yfir- dóminn 28. júlí, og sama dag var Lárusi E. Sveinbjörnson, yfirdómara og dómsmálaritara við yfir- dóminn og bankastjóra, veitt 1. yfírdómaraembættið. Magnúsi M. Stephensen, 1. yfirdómara og settum amtmanni (síðan 29. mars 1883), var veitt landshöfðingja-embættið yfir íslandi 10. apríl, enn pví embætti hafði háyfirdómari Jón Pétursson veitt forstöðu frá 21. jan. samkvæmt 21. gr. í erindisbréfi landshöfðingja frá 29. júní 1872. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.