Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 20

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 20
22 Löggjöf og landsstjórn. um þess dráttar, er þessir snúningar höfðu valdið, kom þingmaður ísfirðinga, Sigurður Stefánsson, með fyrirspurn á aukaþinginu um, livernig á honum stæði, enn þá svaraði landshöfðingi því, að bónarbréfið lægi hjá ráðgjafa. Féll það mál svo niður. S. 0. Kjær, cand. pharm., danskur maður, fékk 17. júní konungsleyfí til að reka lyfjaverslun á Seyðisfirði. — Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. veitti landshöfðingi þetta ár J>orkeli dbrm. Jónssyni á Orm- stöðum og Guðbrandi Sturlaugssyni í Hvítadal 160 kr. hvorum fyrir framúrskarandi dugnað í landbúnaði. II. Sainjföngnr. Skipafcrðir og póstgöngur.—Fjallvegabætur.—Málþráður. StrandferðasJcipin þóttu, auk þess sem hafís var þeim til fyrir- stöðu, halda mjög illa ferðaáætlun sína kringum landið, eins og vant er, enda hringluðu þau mjög til með hana: komu ekki við á höfnum, sem þau áttu að koma á, þótt þeim væri það innan handar, hefði góður vilji verið til þess (komu t. d. ekki Skagaströnd í tveim ferðum), mörgum (kaupafólki, skóla- piltum og öðru ferðafólki) til stórtjóns, höfðu hausavíksl á ákveðinni komu sinni á margar hafnir og einu sinni fórust þau þess vegna á mis hvort við annað, svo að flutningsgóss og hréf urðu einni ferð seinni til Khafnar. Annars var mikið um sfcipaferðir um sumarið og fram á haust hæði milli hafna (af skipum frá Koregi og fjárkaupa- og verslunarskipum Skota o. fl.) og milli íslands og útlanda: Skotlands, Danmerkur og Noregs (fiskveiðaskip, er fóru flutningsferðir fyrir íslendinga), og skemti- skip (tvö, frá Skotlandi með rafmagnsljós og frá Frakklandi) komu til Reykjavíkur, eins og títt er, enda kom hingað all- margt af ferðamönnum, einkum enskum, sumum tignum (Hen- rik prins af Bardi og 2 ítalskir greifar með honum). — Frá stjórninni kom 29. okt. auglýsing um, að »böglar, sem senda á millum konungsríkisins og Færevja annars vegar og þeirra póststöðva á íslandi hins vegar, er póstskipin koma við á, mega vega 10 pund í mesta lagi; 5 pund mega böglar vega, sem sendir eru 1 mánuðunum apríl til októher millum kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.