Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 21
Satngöngur.
23
ungsríkisins og Færeyja annars vegar og hins vegar annara
póststöðva á Islandi, enn þeirra er áður gat um, enn 1 pund ef
peir eru sendir í mánuðnnum nóvember til mars.
Pöstgöngurnar þóttu ganga stórslysalaust; tveim aukapóst-
um var við bætt: frá Arnarholti að Borg á Mýrum, og frá
ísafirði um Stað í Grunnavík til Hesteyrar í Sléttuhreppi. — I
tilefni af þingsályktunartillögu, er kom fram á alþingi, enn var
þar tekin aftur, bauð landshöfðingi 18. sept, póstmeistaranum
að sjá um, að póstafgreiðslumennirnir á Isafirði, Akureyri og
Seyðisfirði hefðu eftirleiðis næg eyðublöð undir póstávísanir
til afnota handa þeim, sem senda vilja peninga í póstávísun
til Danmerkur eða útlanda, enn póstafgreiðslumennirnir sendi
póstávísanirnar útfyltar með peningunum til póststofunnar í
Beykjavík.
Til fjallvegabóta var þetta ár varið minna enn áður eða
alls 5988 kr. 41 ey., þar af í Svínahraun 2458 kr. 41 ey.,
3400 kr. til veggerða á Vaðlaheiði og öksnadalsheiði, og upp
í kostnað við vegruðning á Eauðamelsheiði 30 kr., og til að
fullgera siðasta kaflann af fjallveginum yfir Grindaskörð 100
kr; þar að auki má hér til teljast aðgerð á sæluhúsinu á Kol-
viðarhóli (171 kr. 65 au.). er í fyrra var falið hreppsnefnd Öl-
fushrepps til umsjónar. Til sýsluvega í norður og austuramt-
inu vóru veittar 4000 kr. og til endurbóta á aðalpóstveginum
í Hraungerðishreppi í Árnessýslu 350 kr. Hovdenak, norski
vegfræðingurinn, var hér um sumarið og vann nú í 2 ‘/2 mán.
að Svínahraunsveginum eða íramhaldi hans áleiðis ofan að
Lækjarbotnum með 4 norskum verkmönnum, er hann hafði á-
skilið sér að hafa með sér hér, og milli 30 og 40 íslenskra
verkmanna; veglögðu þeir alls */« úr mílu, með töluvert öðru
lagi, enn hér hefir áður tíðkast, og þótti honum flórlögðu veg-
irnir hér ótækir, enda slíkir vegir alt of dýrir hér, ef í lagi
ættu að vera; var í ráði, að fenginn yrði næsta sumar einn af
norsku verkmönnunum til að standa fyrir veggerðinni áfram,
þvíað Hovdenak fékst eigi. Hann var og látinn skoða brú-
arstæðin fyrirhuguðu á Ölfusá og |>jórsá; þótti honum hið
valda hrúarstæði á ölfusá (á Selfossi) fulltryggilegt, enn valdi
annað á pjórsá, þar sem hún kvíslast. Hann áleit, að brýrnar
mundu nú verða ódýrrienn áður var áætlað,sökum verðlækkunar á