Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 21

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 21
Satngöngur. 23 ungsríkisins og Færeyja annars vegar og hins vegar annara póststöðva á Islandi, enn þeirra er áður gat um, enn 1 pund ef peir eru sendir í mánuðnnum nóvember til mars. Pöstgöngurnar þóttu ganga stórslysalaust; tveim aukapóst- um var við bætt: frá Arnarholti að Borg á Mýrum, og frá ísafirði um Stað í Grunnavík til Hesteyrar í Sléttuhreppi. — I tilefni af þingsályktunartillögu, er kom fram á alþingi, enn var þar tekin aftur, bauð landshöfðingi 18. sept, póstmeistaranum að sjá um, að póstafgreiðslumennirnir á Isafirði, Akureyri og Seyðisfirði hefðu eftirleiðis næg eyðublöð undir póstávísanir til afnota handa þeim, sem senda vilja peninga í póstávísun til Danmerkur eða útlanda, enn póstafgreiðslumennirnir sendi póstávísanirnar útfyltar með peningunum til póststofunnar í Beykjavík. Til fjallvegabóta var þetta ár varið minna enn áður eða alls 5988 kr. 41 ey., þar af í Svínahraun 2458 kr. 41 ey., 3400 kr. til veggerða á Vaðlaheiði og öksnadalsheiði, og upp í kostnað við vegruðning á Eauðamelsheiði 30 kr., og til að fullgera siðasta kaflann af fjallveginum yfir Grindaskörð 100 kr; þar að auki má hér til teljast aðgerð á sæluhúsinu á Kol- viðarhóli (171 kr. 65 au.). er í fyrra var falið hreppsnefnd Öl- fushrepps til umsjónar. Til sýsluvega í norður og austuramt- inu vóru veittar 4000 kr. og til endurbóta á aðalpóstveginum í Hraungerðishreppi í Árnessýslu 350 kr. Hovdenak, norski vegfræðingurinn, var hér um sumarið og vann nú í 2 ‘/2 mán. að Svínahraunsveginum eða íramhaldi hans áleiðis ofan að Lækjarbotnum með 4 norskum verkmönnum, er hann hafði á- skilið sér að hafa með sér hér, og milli 30 og 40 íslenskra verkmanna; veglögðu þeir alls */« úr mílu, með töluvert öðru lagi, enn hér hefir áður tíðkast, og þótti honum flórlögðu veg- irnir hér ótækir, enda slíkir vegir alt of dýrir hér, ef í lagi ættu að vera; var í ráði, að fenginn yrði næsta sumar einn af norsku verkmönnunum til að standa fyrir veggerðinni áfram, þvíað Hovdenak fékst eigi. Hann var og látinn skoða brú- arstæðin fyrirhuguðu á Ölfusá og |>jórsá; þótti honum hið valda hrúarstæði á ölfusá (á Selfossi) fulltryggilegt, enn valdi annað á pjórsá, þar sem hún kvíslast. Hann áleit, að brýrnar mundu nú verða ódýrrienn áður var áætlað,sökum verðlækkunar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.