Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 22

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 22
24 Samgöngur. járni. Annars lá það mál í salti að kalla má og eins önnur brúa- og gufubáta-fyrirtæki, er byrjað hefir verið á. — J>ess virðist mega geta hér, að petta ár heyrðist pað, að enskum mönnum, Baird og Wood, hefði verið veitt leyfi til að leggja málþráð til ís- lands og að peir mundu bráðlega byrja á pví, enda hefir pað lengi verið á orði einkanlega meðal veðurfræðinga, að nauðsyn bæri til pessa, og 18. apríl p. á. hafði konungur vor full- gilt samning pann um vernd á hraðfréttapráðum neðansjávar, er Danmörk og ýms önnur ríki höfðu gert með sér í París 14. mars 1884. III. Kirkjnmiíl. Synodus.—Kirkjulegar landstjórnarráöstafanir.—Kirkjulíf í Reykjavík.—Jú- bilhátíö biskups —Leikprédikanir og trúboðun. Á bls. 9—11 er getið laga um hluttöku safnaða í veitingu brauða og laga um utanpjóðkirkjumenn, er bæði eru pýðingar- mikil fyrir kirkjuna hér, að efninu, pótt pau pyki miður vel úr garði gerð að sumu leyti. — A synodus 5. júlí var meðal annars rætt um frumvarp úr N'orðurísafjarðar-prófastsdæmi um breyting á greiðslu nokkurra af tekjugreinum presta (leggja toll á álnavöru aðflutta og kaffi, enn afnema svo lambsfóður, dagsverk o. fl.), enn af pví málið pótti ekki nægilega undirbúið undir meðferð alpingis, var pað sent héraðsfundum til frekari umræðu og álita. — Landshöfðingi gerði undirbúningsráðstaf- anir til að kirkjujarðir verði lagðar út í árgjald frá brauðum hér eftir samkvæmt tilætlun alpingis 1885 (sbr. Fr. f. á bls. 7—8), og að söfnuðir taki að sér umsjón og fjárhali lands- sjóðskirkna samkvæmt áskorun pingsins 1885, pvíað pær kirkjur pykja miklu kostnaðarfrekari enn aðrar kirkjur tiltölu- lega; enn sumstaðar, t. a. m. í Keykjavík, neitaði söfnuðurinn algerlega að gera nokkra samninga í pví efni. — Landshöfð- ingi sampykti 11. mars, að nýja kirkju mætti byggja á Eyrar- bakka í Stokkseyrarsókn, enn Stokkseyrarkirkja skyldi pó standa, og pær hafa sameiginlegan sjóð og kirkjugarð fyrst um sinn; og 21. sept. leyfði landsh. að nýja kirkju mætti reisa á Lágafelli í Mosfellssveit, enn Mosfells og Gufunesskirkjur lagð- ar niður og sóknirnar sameinaðar, enn 11. maí leyfði hann, að Stóruvallakirkja yrði lögð niður og sókninni, sjóði, skrúða

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.