Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 22

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 22
24 Samgöngur. járni. Annars lá það mál í salti að kalla má og eins önnur brúa- og gufubáta-fyrirtæki, er byrjað hefir verið á. — J>ess virðist mega geta hér, að petta ár heyrðist pað, að enskum mönnum, Baird og Wood, hefði verið veitt leyfi til að leggja málþráð til ís- lands og að peir mundu bráðlega byrja á pví, enda hefir pað lengi verið á orði einkanlega meðal veðurfræðinga, að nauðsyn bæri til pessa, og 18. apríl p. á. hafði konungur vor full- gilt samning pann um vernd á hraðfréttapráðum neðansjávar, er Danmörk og ýms önnur ríki höfðu gert með sér í París 14. mars 1884. III. Kirkjnmiíl. Synodus.—Kirkjulegar landstjórnarráöstafanir.—Kirkjulíf í Reykjavík.—Jú- bilhátíö biskups —Leikprédikanir og trúboðun. Á bls. 9—11 er getið laga um hluttöku safnaða í veitingu brauða og laga um utanpjóðkirkjumenn, er bæði eru pýðingar- mikil fyrir kirkjuna hér, að efninu, pótt pau pyki miður vel úr garði gerð að sumu leyti. — A synodus 5. júlí var meðal annars rætt um frumvarp úr N'orðurísafjarðar-prófastsdæmi um breyting á greiðslu nokkurra af tekjugreinum presta (leggja toll á álnavöru aðflutta og kaffi, enn afnema svo lambsfóður, dagsverk o. fl.), enn af pví málið pótti ekki nægilega undirbúið undir meðferð alpingis, var pað sent héraðsfundum til frekari umræðu og álita. — Landshöfðingi gerði undirbúningsráðstaf- anir til að kirkjujarðir verði lagðar út í árgjald frá brauðum hér eftir samkvæmt tilætlun alpingis 1885 (sbr. Fr. f. á bls. 7—8), og að söfnuðir taki að sér umsjón og fjárhali lands- sjóðskirkna samkvæmt áskorun pingsins 1885, pvíað pær kirkjur pykja miklu kostnaðarfrekari enn aðrar kirkjur tiltölu- lega; enn sumstaðar, t. a. m. í Keykjavík, neitaði söfnuðurinn algerlega að gera nokkra samninga í pví efni. — Landshöfð- ingi sampykti 11. mars, að nýja kirkju mætti byggja á Eyrar- bakka í Stokkseyrarsókn, enn Stokkseyrarkirkja skyldi pó standa, og pær hafa sameiginlegan sjóð og kirkjugarð fyrst um sinn; og 21. sept. leyfði landsh. að nýja kirkju mætti reisa á Lágafelli í Mosfellssveit, enn Mosfells og Gufunesskirkjur lagð- ar niður og sóknirnar sameinaðar, enn 11. maí leyfði hann, að Stóruvallakirkja yrði lögð niður og sókninni, sjóði, skrúða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.