Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 25
ÁrferBi.
27
jan. var mesta afspyrnurok á austurlandi; fauk pá nýsmíðuð
kirkja á Kálfafellsstað í Suðursveit af grunni og brotnaði,
menn týndust, fiskhús fuku, fjárhús rauf, skútur rak upp og
um 1000 fjár fórst par; seinast í febr. batnaði nokkuð og var
gott og stilt veður mestallan mars, einkum sunnanlands og
tók snjó upp nokkuð; enn seinast í mars gerði ofsa-norðanveð-
ur um alt land og illviðri (mest frost í Reykjavík pá 13° C.,
við Eyjafjörð 15° C.); pá rak hafís mikinn að norður- og vest-
urlandi, enda hafði liafís-hroði pegar sést par í janúar og hélst
hafís par, einkum við Strandir, allmikill, ýmist landfastur eða
skamt undan landi alt fram í ágústmánuð; bægði hann
strandferðaskipunum tvisvar sinnum frá pví að halda ferða-
áætlun sína og tálmaði siglingum nokkuð, enn pó minna enn
von var á og vóru kaupfor komin að norðurlandi á allar hafn-
ir (nema Borðeyri og Baufarhðfn) pegar í maí. J>etta harð-
indakast stóð miklu lengur og var harðara á norður- og vest-
urlandi enn á suður- og austurlandi; par batnaði pað fyrri
hluta aprílmán. og tók par upp snjó og gerði gott veður yfir
höfuð síðari hluta apríl og fram í maí; norðanlands og vestan
var og allgóð veðrátta um tíma um páskaleytið. Mestallan
maí var kuldaveðrátta um alt land, pó einkum vestanlands og
norðan og stafaði hún af hafísnum, sem pá rak vestnorðan að
landinú (í 3. sinn) og hindraði og spilti mjög gróanda, par
sem hann var kominn; hélst hún fram í júní; pannig kom jörð
t. d. í Fljótum og á Skaga ekki upp fyr enn undir fardaga; pó
var vorið ekki kallað mjög hart á suðurlandi nema í Borgar-
firði. Sláttur byrjaði á norður- og vesturlandi ekki fyr eða
litlu fyr enn í fyrra, enn á suðurlandi um miðjan júlímánuð;
vóru par perrar allgóðir framan af slætti, enn á norðurlandi
pá oftast pokur og deyfur, og í ágústmánuði vóru dæmafáir ó-
perrar um land alt, nema á suðurlandi með köflum, og héld-
ust peir fram í september; gerði pá oft bleytu-köfóld og snjó-
drífur, einkum á vestur- og norðurlandi, svo að menn urðu
alloft verklausir svo dögum skifti um heyanna-tímann. A
suðurlandi vóru svo miklar rigningar í september-byrjun, að á
Kjalarnesi hlupu skriður allmiklar úr Esjunni á tún og engjar
og spiltu mjög 9 jörðum, og ár báru víða grjót og leir á eng-
jar og ónýttu hey að mun í Kjós og Mosfellssveit, og haustið