Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Side 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1906, Side 37
latneskri beygingu, sem stjórnast af 5 (fimta), sbr. AVGVSTI á st. nr. 1 og MARCI á st. nr. 2. — Ritningargreinin neðst á steininum er úr Esajasi 51,u (sbr. 35,10). — Grafletrið hljóðar þá þannig: »Hjer under Tivíler greptraö erlegt guðsbarn, Guðmundur Sugurðs- 807i. Leistist hjeðan firer christilegt andlát á 75. áre síns aldurs, 5. Decembfris] anno 1674. Þeir endurkeiptu drottins munu aptur snúa og til Síon koma«. Nr. 5. Tliorstemis Biornonis filius. f 1675. (Þorsteinn Björnsson). Þessi Þorsteinn Björnsson var prestur á Utskálum 1638—1660. Munu margir kannast við hann af skáldsögunni »Brynjólfur Sveins- son biskup* eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm. Hann er nokkuð við söguna riðinn, og á bls. 301 er dálítil athugagrein um hann. Þar er útlegging, mjög ónákvæm, af grafskrift þessari. Steinn þessi er sama efnis og allir hinir, grágrýti (hraungrýti, dolerit) af Garðaholti. Hann er boginn fyrir báða enda. Lengd 180 sm. í miðju og 174 sm. til hliðanna, breidd 68 sm. og þykt um 15 sm. Stafhæðin 4x/2—6Va sm. Fyrir ofan letrið er engilsmynd, andlit og stórir vængir. Neðanundir eru lykkjudrættir (upphleyptir). Letrið er vel gert og steinninn fallegur. Til þess að aðgreina orð o. fl. er hafður 1 depill. Letrið er venjulegir latínuleturs-upphafsstafir; ö-hljóðið er i BI0RNONIS táknað með 0, sem tekið er úr íslenzku stafrofi; u- og v-hljóð eru táknuð með V. Grafletrið er á latínu og hljóðar þannig: D.O.M.S. THORSTENVS.IACET.H IC.BI0RNONIS.FILIVS. ILLE. FLOS.PATRIÆ.ANTIQVA .MAGNVS.IN.HISTO RIA. ANTIQVÆ.HISTORIÆ.V OS.HEV.LVGETE.LEPO RES. VESTRO.MORTVVS. EST.ILLE.VIR.EXI TIO VIXIT.ANNOS.LXIII. MORITVR.ANNO. oo .DC .LXXV.REQVIESCAT .IN.PACE. P.C.M.O.D.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.